Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 31
M O R G U N N 27 felldnu hjóna var það, að þau áttu engin börn, þó að jörðin hefði sjálfsagt ekki getað framleitt betri föður og móður. — Börn og velferð þeirra, likamleg, sálarleg og andleg, varð höfuðástríðan í lífi þeirra. Ekkert erfiði eða sjálfs- afneitun var of mikil, ef átti að hjálpa þeim. Þau tóku að sér vanrækt og foreldralaus börn úr fátækrahverfunum og sendu þau út í heiminn, sem heilsteypta og heiðarlega menn og konur“. John Oxenham komst að því, að Mary Gasth hafði náð æðstu hamingju í andaheiminum. Hún hafði fengið nokkur börn í umsjá sína, sem höfðu orðið fyrir sprengjum hér á jörðunni. Höfundurinn fór með manni Marý, heim á hið einfalda heimili, þau áttu með þessum börnum. Þegar þeir nálguðust húsið, heyrðu þeir glaðlega hlátra. j,Ég sé að þú hefur eins mikið að gera og þú hafðir áður“, sagði John Oxenham við Mary. Hún samsinnti því og sagðist vera svo hamingjusöm yfir að geta tekið þessi litlu börn að sér, sem höfðu orðið fyrir fjörtjóni af loftárásum hér á jörðunni. „Þau eru öll svo ringluð, þegar þau koma hing- að“, sagði hún til skýringar, „að maður verður að gera allt, sem hægt er, fyrir þau“. Þegar John Oxenham sagði, að það væri ekki hægt fyrir þau, að fá neinn betri en Mary til að hirða um sig, þá svaraði hún blátt áfram: „Mér þykir svo vænt um þau“, og svo fylgdi hún honum inn í stórt herbergi, þar sem sex börn sátu að borðum. Höfundinum var sagt, að þau væru enn svo óvön þessari nýju tilveru, að þau skildu ekki að þau gætu verið án fæðu: ,,En þau læra að vera án hennar smátt og smátt“, sagði Mary, „og það sparar mikla fyrir- höfn“. Hún sýndi gestinum hinn hlutann af húsinu og hann sá, að hvert einstakt barn hafði sitt eigið svefnherbergi, með einföldum húsgögnum. Þegar höfundurinn mintist á starfið, sem hún hafði tekizt á hendur, þá svaraði hún: „Ég elska þetta starf — Ég þarf ekki annað til að vera hamingjusöm“. Mary v^r sannarlega komin í „himnaríki“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.