Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 39

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 39
MORGUNN 35 íslenzk dulsjá. • Draumur 1 hdr. frá 1880 segir Þórhallur Bjarnarson, síðar biskup, svo frá: „Sumai’ið 1878 dreymdi frú Guðrúnu Hjaltalín í Edinburgh (konu Jóns Hj. síðar skólastjóra á Möðruvöll- um), að systir Gísla Magnússonar skólakennara kæmi til hennar og beiddi hana að reynast bróður sínum vel. Með næstu ferð kom Gísli alveg óvænt til Edinburgh og andað- ist þar 24. ágúst“. Þjóðs. Öl. Davíðss. II. Sjón og daumur Björns ritstjóra. Þessar sögur hafði Björn heitinn Jónsson ritstjóxá sagt Þórhalli Bjarnai’syni, síðar biskupi, árið 1878 en hann ski-á- sett nálægt 1880. „Þá er Björn Jónsson, ritstjóri ísafoldai’, var i latínu- skólanum í Reykjavik, sá hann eitt sinn um miðjan dag svip móður sinnar við hús frú Ingileifar Melsteðs, en þar borðaði hann. Björn sá svip móður sinnar jafn gi’einilega og hún stæði lifandi frammi fyrir honum, en hún var nijög döpur og tekin að sjá. Á sömu stundu dó móðir hans fyrir vestan. Þá er Björn var bai’n að aldri, dreymdi hann eitt sinn, að þau systkin gengju eftir hjalla í fjalli, fjögur saman. Gil varð á leið þeirra og hurfu öll systkin Björns ofan í bað, en honum þótti sér takast að ná í eitt þeirra. Skömmu seinna lögðust systkin Bjöi’ns í barnaveiki, og dóu tvö þeirra, en því batnaði, er hann þóttist hafa náð í. (Þjóðs. Öl. Davíðss. II.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.