Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 78

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 78
'74 M O R G U N N legt að hún var búin að fá, heldur sífellt opinni og blæð- andi þeirri und, sem er of djúp til þess að hún geti gróið“. Frú Davis varð ákaflega mikið um þessa sögu, þegar eig- inmaður hennar sagði henni hana um kvöldið. ,,En hefir týndi hringurinn aldrei fundizt?“ spurði hún áköf. Maður hennar hélt, að hann hefði ekki fundizt. „Þá er ég sannfærð um að hann er þar, sem barnið var að krafsa með fingrunum!“ sagði frú Davis. „Það var eins og litla stúlkan væri að reyna að ná einhverju í gólfábreið- unni, eða undir henni, á þessum stað! Þetta gæti skýrt hið kynlega framferði hennar! — Og öll sorg hennar sýnist geta stafað af því, að hún getur ekki komið þessu í fram- kvæmd. Vertu viss um, að í þessum tilgangi er barnið allt af að koma aftur og aftur! Henni finnst hún þurfa að finna hringinn til þess að fá fyrirgefning foreldra sinna. Við skulum fá hr. Thompson til að iáta taka gólfábreiðuna upp og leita undir henni. Ég get bent nákvæmlega á staðinn, sem litla stúlkan benti á. Það er sannarlega þess virði að leitað sé þarna!“ „Já, en elsku Freda“, svaraði maðurinn hennar, „þú gleymir því, að barnið er dáið fyrir mörgum árum, og að síðan hlýtur gólfábreiðan margsinnis að hafa verið tekin upp“. „En vertu viss um að aldrei hefir verið gerð veruleg leit undir henni“, svaraði frú Davis. „Gerðu það fyrir mig, að gangast fyrir að ábreiðan sé tekin upp af gólfinu, og að undir henni sé leitað“. „Mér kemur ekki til hugar að fara að vekja þetta óskap- lega viðkvæma mál upp að nýju“, svaraði hr. Davis. „Þú getur ekki ímyndað þér, hve sárt það er fyrir hr. Thomp- son. Hann segist aldrei munu jafna sig á þessari sorg. Ég held að réttast sé að við minnumst ekki á þetta framar“. En frú Davis sat svo föst við sinn keip, að manni hennar varð engrar undankomu auðið, hann fór til vinar síns og sagði honum hvað konu sinni sýndist og hvers hún óskaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.