Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 96

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 96
92 MORGUNN heldur áfram og hugsanaheimur þeirrar kynslóðar, sem næst á að lifa á jörðunni, verður enn fjarlægari kenninga- kerfum kirkjunnar en þeirrar, sem nú lifir. Hér er ekki ver- ið að ásaka neinn sérstakan, en mikil blinda má það teijast, að sjá ekki, að við það verður ekki unað, sem er, að enn alvarlegri tímar fyrir kirkjuna ei’u fyrir dyrum, og að heimskuleg fastheldni er það mein, sem kann að verða banamein þeirrar stofnunar, sem háleitasta verkið á að vinna fyrir þjóðirnar. Þegar það er loks orðið ljóst leiðandi mönnum kirkjunnar, mun siðabótarmaðurinn mikli koma fram, maðurinn, sem þekkir hjartslátt samtíðar sinnar og hefir snilligáfu til að skapa kristindóminum það ytra form, sem vinnur hugi mannanna og hjörtu, Það form, sem þó á vitanlega ekki að verða eilíft, en á ekki og má ekki standa lengur en því er stætt. Það verður ekki byggt á vafasömum bollaleggingum neinnar guðfræði, gamallar ný nýrrar, heldur á því, sem sálarrannsóknirnar hafa leitt í ljós, að sá grundvöllur, sem kristnin var reist á, er óvefengjanlegt þekkingaratriði. Eins og áður segir hóf nýtt málgagn kirkjunnar, Kirkju- blaðið, göngu sína á liðnu ári. Það vakti fyrir stofnendum þess, að fá málgagn, sem stæði í meiri lífrænum tengslum við þjóðina en Kirkjuritinu hafði tek- KIRKJUBLAÐIÐ. izt, að kostum þess ógleymdum. — Margir væntu þess, að nú mundi hressandi blær fara um kirkjuna, nú mundi vakna líf. Ég sé ekki að þær vonir hafi rætzt um neitt, sem verulegu máli skiptir. Þegar í upphafi var ljóst, að blaðinu var ætlað að forðast allar svo nefndar ,,trúmáladeilur“, eða m. ö. o. að mestu allar umræður, sem vit gat verið í, um vandamál kirkjunnar. Hún virtist vera leidd til hásætis hér enn, gamla ógæfuhræðslan við að breyta því, sem óhjákvæmi- lega verður að breytast. Að fráskildum nokkrum góðum greinum, einkum eftir séra Svein Víking, er blaðið að miklu leyti orðið fremur lélegt fréttablað um allt og ekk- ert, þar sem ekki ber hvað minnst á lofsamlegum frétta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.