Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 43
M O R G U N N 39 trénu óbrotnu. Líkin rak eigi upp. Þá fyrst, er skipið var fundið, sögðu konur á Skarði frá því, að þær hefðu séð, er skipinu hvolfdi nálægt Ölafsey. Þá bjó séra Friðrik Eggerz í Akureyjum. Þær liggja milli Skarðsstrandar og Reykjaness. Hann var fróðleiksmaður og þótti nokkuð forn í skapi. Hann hafði reist íbúðarhús úr timbri í Akureyjum, en til þess að fá meira útsýni lét hann smíða útsýnisturn við húsið, og fékk til þess Bjarna bónda á Reykhólum. Fór Bjarni þangað í 21. viku sumars. En þá um vorið hafði Ebenezer drukknað. Smíðinni var lokið föstudagskvöldið í 22. viku sumars. Mæltist Bjarni þá til, að prestur léti flytja hann á land snemma að morgni. Prestur tók því vel en kvaðst þurfa að senda yfir að Heina- bergi á Skarðsströnd eftir kindum, sem hann átti þar og þurfti að ná. Bað hann Bjarna að fara þá ferð með vinnu- mönnum sínum og vera foringi ferðarinnar. Skyldi hann svo strax á eftir verða fluttur upp að Reykhólum. Bjarni játar þessu. Er nú háttað um kvöldið. 1 húsinu voru her-: bergi á lofti. ,,Vesturloft“ og ,,Austurloft“ voru afþiljuð hús sitt á hvorum enda, en sinn „kvistur“ á hvorri hlið og tveggja álana breiður gangur á milli. Dyr kvisther- bergjanna stóðust ekki á, svo að ef horft var beint úr dyrum annars hvors þeirra, þá blasti við ljósblámálað veggþilið hinu megin á ganginum. Norðurkvistdyrnar voru Vestar, en suðurkvistdyrnar austar, og þar nær var upp- gangan á loftið (stigagatið). Kvistherbergin voru nálega 4 al. á hvern veg. Svaf Bjarni í því, sem norðanmegin var. Gluggi var andspænis dyrum, að honum sneri höfðagaflinn á rúminu, sem Bjarni var í. En frá fótagaflinum var nál. 1 al. að dyrunum og féll hurðin þar inn. Bjarni læsti her- berginu að sér og háttaði síðan. En er hann var að sofna, hrökk hann upp við það, að dyrnar opnuðust snögglega, svo hurðin skall upp að þili, en ljósmálaður veggurinn blasti við hinu megin í ganginum. Þótti Bjarna þetta und- aNegt, því að enginn vindsúgur var í húsinu, enda hafði hurðin ekki lokizt upp af sjálfri sér fyrirfarandi nætur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.