Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 73
M O R G U N N 69 svo háar hugmyndir um sjálfa sig, að þeir þykjast vera Elísabet drottning, Kleopatra eða einhver önnur fræg og mikilhæf persóna sögunnar. Jafnvel þótt þessi sjálfshyggja verði ekki svo róttæk í sálunni, að hún búi þannig í gerfi ákveðinna mikilmenna, vekur hún oft óheilbrigða þrákelkni i sálinni, sem síðar verður að hreinni geðveiki, mania. Þess vegna skaltu verjast gegn hverskonar minnstu sjálfshyggju og ofmetnaði. Sjálfshyggja og löngun til að trana sjálfum sér fram, eru oft einkenni hjá fólki, sem öðrum þræði er hlédrægt og athafnalaust. Jafnvægisleysið í þessum efnum gerir manninn að þræli óstöðugra dutl- unga. Þegar vér höfum þetta í huga verður auðsæ þýðing þess fyrir miðilsefnið, að ganga inn í góðan þjálfunarhring, sem stjórnað er af vitrum og reyndum manni eða konu, sem er á verði gegn hverskonar óheppilegum tilhneigingum miðilsefnisins og hvetur það til að uppræta þær, eða hætta að öðrum kosti við þjálfun sjálfrænna hæfileika. E. t. v. hefir miðilsefninu verið alveg ókunnugt um skap- gerðargalla sína, því að vinirnir hafa einhverra ástæðna vegna ekki viljað tala um þá, en sé nægileg skynsemi fyrir hendi hjá því, sér það, að nauðsynlegt er að uppræta þá, og sé það gert, getur þarna komið fram ágætur miðill, sem málefninu verður mikill styrkur að. Sá kraptur, sem i eig- ingix’ni miðilsins og sjálfshyggju bjó, beinist þá til réttrar áttar, og til þess mun hann njóta öruggs stuðnings frá and- legu leiðtogunum. J. A. þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.