Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 17
M O R G U N N 13 Einu sinni um hásumar, var ég stödd á raddmiðilsfundi, sem Fi’ank Decker hélt í New Jersey í Bandaríkjunum. Hitinn í kjallaranum, sem við héldum fundinn í, var 95° Fahrenheit. Hið raka loft, sem annars hefir svo skaðleg áhrif á líkamleg fyrirbrigði, gat ekki unnið bug á fyndni Patsys. Vegna hitans hafði maðurinn minn farið úr jakkanum og skilið hann eftir upp á annari hæð. 1 einum jakkavas- anum var umslag, með f jórum póstkortum, sem hann hafði keypt um eftirmiðdaginn. í samtali sinu við okkur þetta kvöld gat Patsy þess, að sér væri kunnugt um þessi kaup okkar. Hann gerði meira en það. Rödd hans þagnaði nokk- ur augnablik. Allt í einu heyrðum við aftur glaðlega flissið í honum. „Réttu út hendina", sagði hann við manninn minn. Síðan lagði hann eitthvað í lófa fundargestsins og sagði hreykinn. ,,Ég kom ofan með myndina af Jeanne d’ Arc. Ég er ánægður með val þitt“. Án vitundar miðilsins höfðum við meðal annara spjalda keypt mynd af málverki Bastien-Lepage, þar sem hann sýnir Jeanne d’ Arc standa og hlusta á raddir anda-leiðbeinenda sinna. Þegar fundur- inn var á enda og búið var að kveikja ljósin, sannfærð- umst við um það, að Patsy hafði komið ofan af lofti með einu myndina sem fjallaði um sálræn efni. Síðar fór mað- urinn minn upp tvo stiga og athugaði umslagið, sem hann hafði látið hin fjögur bréfspjöld í. Þau voru nú aðeins þrjú, eins og okkur hafði grunað! Nærri því tuttugu andaraddir heyrðust á þessum fundi. Hver einasta þeirra sannaði, að hann væri sá, sem hann sagðist vera. í lýsingu sinni á þessum merka fundi ritar maðurinn minn: „Hvert nafnið var nefnt á fætur öðru, með miklum hraða og inn á milli greip Patsy fram í, með nýjar sannanir handa hinum efagjörnu, sem þetta kvöld komu í fyrsta skifti á raddmiðilsfund. Vanalega byrjuðu raddirnar í lágum róm, en urðu brátt svo háar, að þær voru þekkjanlegar þeim, sem höfðu verið kunnugir þeim, sem töluðu. Patsy hafði sérstaklega gaman af að slá upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.