Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 32
28 M O R G U N N Jon Oxenham ritar: „Litla húsið mitt uppi á hæðinni riðaði dálítið á grunninum og komst aftur á réttan kjöl. önnur sprenging hafði aðeins misst marks. Klukkan var 15 mín. yfir þrjú, eftir úrinu mínu. 1 fimtán sælar mínútur hafði ég verið annars staðar.“ Þessi „draumur“ hans, sem hann nefnir svo, hafði svo sterk áhrif á hinn sjúka mann, að dóttir hans staðhæfir í eftirmálanum að bókinni: J. O. átti enga heitari ósk, en að þessi bók gæti hjálpað ein- hverjum á þessum erfiðu dögum — hjálpað þeim til að horfa fram á við, með eins mikilli eftirvæntingu og hann gerði, til nýja lífsins framundan, og ef til vill losað þá við eitthvað af þeim ótta og hryllingi, sem margir finna til við umhugsunina um dauðann. Hann hafði alltaf álitið að dauðinn væri byrjun nýs lífs, og nýtt upphaf. Það átti því vel við, að síðasti boðskapur hans skyldi vera á þessa leið og við höfum bæði þá hugmynd, hann og ég, að honum hafi verið gefnir kraftar, aðeins til að geta lokið við hana. Þrem dögum eftir að hann var endanlega búinn að ljúka við bók sína, hvarf John Oxenham héðan. Hinu jarðneska starfi hans var lokið. Eufemía Waage þýddi. DESCARTES var mikilhæfasti heimspekingur sinna tíma, og er jafn- framt talinn faðir sálarfræði nútímans. Honum fylgdi stöð- ugt ósýnileg vera, sem hvatti hann til að halda áfram rann- sóknum sínum og sannleiksleit. Hann heyrði margsinnis rödd hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.