Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 14
10 M O R G U N N ur með lærisveinunum í kvöldhúminu út til Emaus, sezt til borðs með þeim og brýtur sjálfur fyrir þá brauðið. En þá er orka hans í bili á þrotum, og hann hverfur þeim i einu vetfangi. En eftir orðum Páls er Kristur „frumgróði þeirra, sem sofnaðir eru“, það sem beið hans, bíður vor. Og er það ekki undursamlegt fagnaðarefni, að mega eiga þess von, að fara sömu leiðina og hann, og fá að vaxa tii þekkingar og valds yfir nýrri tilveru og nýjum starfs- tækjum, þegar gömlu starfstækin jarðnesku eru slitin og holdsfatið gamla er ekki til annars nýtt en að sameinast moldinni, sem það er vaxið úr? Ég er að halda því hér fram, að páskafögnuðifrinn væri fölnaður víða í kristninni, og að hugmyndir manna um það, sem við oss tekur eftir andlátið væri orðnar svo þoku- kenndar og óljósar, að þær væru í rauninni engar hug- myndir, heldur óverulegur þokuslæðingur, sem menn tæku naumast mark á, og hefði því engin veruleg áhrif á lífs- skoðun þeirra, eða viðhorf þeirra við lífi og dauða. Á dögum frumkristninnar var þetta ekki þannig. Þá vissu menn, að dauðinn er fæðing í nýjum, ójarðneskum líkama. Þá vissu menn, að þegar eftir líkamsdauðann vöknum vér til nýrrar tilveru, sem er eins veruleg fyrir þá skynjun, sem vér höfum þá, eins og þessi heimur eru verulegur vorri jarðneskju skynjun. Þá vissu menn, að lífið á næsta tilverusviðinu er ekki meiningarlaus sálmasöngur og skrúð- göngur, heldur jákvætt starf, og af minningunni um hinn upprisna lausnara, sem gekk um á meðal þeirra eftir líkamsdauðann, vissu menn, að dauðinn er dýrlegur ávinn- ingur, sem gefur oss víðtæka möguleika, og jafnvel undur- samlega hæfileika, sem vér kunnum ekki tök á að nota í jarðlífinu, enda þótt þeir dyldust með oss þar. Þá vissu menn, að ef vel er lifað, er dauðinn hamingja. Og þetta segja nokkrir af mestu vitsmönnum mannkynsins oss að mennirnir hafi þúsund tækifæri til að vita skýlausri vissu af staðreyndunum enn í dag, ef þeir aðeins vilja. Ef þeir vilja! Hvað ættu þeir fremur að vilja en það, ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.