Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 23
M O R G U N N 19 Þegar hann talaði fyrst í hringnum. Hann kom aftur eins og hann fór héðan o_g notaði lélegt hrognamál og ijót orð, sem tíðkuðust í umhverfi hans heima fyrir. En einn dag sagði hann við lafði Caillard: „Frú, ég ætla að hætta að blóta. Ég geng núna í skóla og þeir segja, að ég megi ekki blóta. Mér líður vel núna. Ég er guðsfeginn, að ég er „dauð- ur“. Engum þótti vænt um mig áður. En þeir eru svo aga- lega góðir við mig hérna. Vitið þið að ég er með flibba og hálsbindi núna? Heyrið þér, frú, því eru þeir svona góðir við mig hérna?“ Honum var svai’að: „Af því að þér þótti svo vænt um spörfuglana þína hérna megin og kærleikurinn er alls góðs maklegur. Nú fær þú allan þann kærleika, sem átti að falla þér í skaut á jörðunni." Jimmy fór mikið og fljótt fram í andaheiminum. Hann var ágætur stjórnandi, nærri því frá fyrstu byrjun. Þegar maðurinn minn kom á fyrsta raddmiðilsfund í hringnum hjá lafði Caillard, þá sagði „Jimmy spör“ frá þeirri fyrir- ætlun sinni, að tala á raddmiðiisfundi í hringnum hans, næst þegar hann kæmi saman. „Látni“ drengurinn sagðist ætla að reyna að sanna, að hann væri sá, sem hann segðist vera. Þegar fundurinn okkar var haldinn, nokkru síðar, var miðlinum ekki sagt á undan frá heimsókn manns- ins míns í hring lafði Cailiards. Rétt eftir að miðillinn var fallinn í dásvefn, heyrðist rödd Lundúnadrengs í gegnum lúðurinn. „Það er Jimmy“, var sagt. „Hvaða Jimmy?“ spurðum við. „Hver skollinn!11 var svarað, til sönnunar því, að litli drengurinn hefði hald- ið orð sín. Með vanalegri drengjafyndni gerði hann athuga- semdir við herbergið, húsgögnin og ýmsa aðra hluti. Hann talaði um blessaða spörfulgana sina og hvað hamingjusam- ur hann væri yfir þvi, að þeir hefðu fengið þarfir sínar oppfylltar. Loksins tilkynnti hann: „Nú ætla ég að fara, því að ég er orðinn móður“. Daginn eftir kom hann fram hjá raddmiðlinum Louisu Bolt og sagði lafði CaiIIard, að hann hefði efnt loforð sitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.