Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 84

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 84
80 MORGUNN Þótt útgefandinn legði enga slíka spurning fyrir dr. Matthews, dró hann þá ályktun af orðum hans, að hann „myndi fúslega fleygja fyrir borð öllum trúarsetningum, „dogmum“, kirkjunnar, ef hann gæti leitt menn með þeim hætti til Krists“. Annar þeirra, sem í bókina skrifa, er hinn þekkti guð- fræðingur, Leslie Wetherhead. Ekki virðist hann heldur leggja mikið upp úr ,,dogmum“ kirkjunnar. Hann minnist á, hve fjarlæg kirkjan sé í predikun sinni hugsunarhætti nútímamannsins, og um það farast honum m. a. orð á þessa leið: „Oft hlýtur hinum venjulega manni, sem á mál vort hlýðir, að detta í hug, að vér séum blátt áfram að tala mál, sem hann skilur naumast og er honum fjarlægt. Trú- in er svo þýðingarmikið mál, að engum má leyfast að bera hana fram fyrir aðra í því formi, að hann segi: Ef þér trú- ið ekki þessu og þessu, getið þér ekki orðið einn af oss! Jesús sagði við lærisveina sína: Fylgið mér! Þar átti hann við ákveðna lífsstefnu, en ekki neitt ákveðið trúfræðikerfi. Trúðu þeir á guðdóm hans? — Nei, ekki þá. Trúðu þeir kenningunni um meyjarfæðinguna? — Nei, ekki þá. En þeir trúðu á hann“. Herra Wetherhead er bersýnilega ekki á sömu skoðun og Anvil, sem segir, að menn verði ekki skoðaðir kristnir, ef þeir sæki ekki kirkju, „Kirkjan hefur haldið frá sér þúsundum af ágætisfólki, sem er „fyrir utan“ vegna þess, að það getur ekki trúað“, segir hann. Eric Loveday prestur er einn þeirra, sem þarna skrifa, og hann er í ýmsum atriðum ósammála Wetherhead. Hann heldur því fram, að kirkjan sé „þungamiðja kristindóms- ins“. En þar á hann við kirkju framtíðarinnar. Um kirkj- una, eins og hún er nú, segir hann: „Kirkjan er stöðugt að svara spurningum, sem enginn ber fram“. Þessi prestur er ekki myrkur i máli. Hann fullyrðir, að meiri hluti íbúanna á Bretlandseyjum álíti kirkjuna mannaverk, sem eyðileggi hlut, sem annars væri dýrmætur (kristindóminn). „Við höldum því fram“, segir hann, „að tilbeiðslan sé háleitasta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.