Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 71
M O R G U N N 67 ógeð hjá því, að það hefur þrýst þeim niður í undirvitund- ina, þar sem þau hafa síðan geymzt bundin, en svæfingin leysir þessi bönd svo að þá brjótist orðin frjáls upp úr und- irvitundinni og fram af vörunum, þeim til ógeðs og undr- unar, sem á hlýða. Vandað fólk, sem lifir fyrirmyndarlífi, dreymir einnig stundum hina ógeðlegustu drauma. Ég geri ráð fyrir, að sálkönnuðurnir muni skýra þessa drauma svo, að efniviður þeirra hafa safnazt fyrir og lok- ast inni í undirvitundinni, og vafalaust hafa þeir rétt fyrir sér í því. En ef þetta fólk, sem safnar þessum óþverra í undirvitundina og geymir hana óafvitandi þar, unz honum opnast útgöngudyr í ,,chloroform“-svefni eða náttúrlegu- um svefni, lærði að stjórna svo vitund sinni í daglegu lifi, með því að velja réttar hugsanir en hafna hinum röngu, mundi innihald undirvitundarinnar sýna sig að vera gott. og hreint þegar það brýzt fram í dagsljósið við það, að dagvitundin sofnar. Þegar ég tala um, að vér eigum að velja réttar hugsanir og hafna hinum röngu, kemur mér ekki eitt augnablik til hugar að halda því fram, að vér eigum að loka augunum fyrir þjáningunni og hinu illa í heiminum, vér eigum þvert á móti að reyna að skilja það og glíma við það af öllum mætti. Það, sem skapar óheilbrigðina í undirvitund sálar- lífs vors, er sú fráleita tilhneiging margra, að vera að láta hugann dvelja tilgangslaust og heimskulega við hið ógeðs- lega í lífinu, án þess að gera ákveðnar tilraunir til að berjast gegn því og uppræta það. Hin rétta þjálfun hugans er ekki í því fólgin, að loka augunum fyrir erfiðleikum annara manna, heldur í hinu að fá æðri skilning á þeirra þrautum og voru eigin. Ég er hrædd um að talsvert margir menn (og ekki ein- göngu spiritistar og þeir, sem eru að þjálfa sig fyrir miðils- starf,) geri það blátt áfram að trúarbrögðum sínum, að hugsa aldrei eða tala neitt, sem er ógeðfellt, og leyfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.