Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 88

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 88
84 MORGUNN gátu eigi skilist að, nema þvi að eins að böndin slitnuðu. Ég hafði áður séð menn með miklu óráði, svo að ég þekkti til þess. Datt mér þá í hug, að þetta stafaði af því, að ég vœri að fá óráðssnert. En þeirri skoðun varð ég þó að hrinda frá mér, því að ég var jafn rólegur, og gat hugsað jafn ljóst, og bezt gat átt sér stað hjá mér heilbrigðum. Taldi ég því víst, að ég væri að skilja við, eða um leið og böndin slitnuðu hlyti það að verða. Fann ég þá til örlítils feiginleika yfir því, hve létt og þrautalítið væri að deyja. Var þetta sú eina andleg kennd, sem ég fann hreyfa sér hjá mér, þótt mjög óljós væri. Myndin var á hreyfingu. Bæði sá ég það með augunum og fann það engu síður af stefnu straumleiðslunnar. Ýmist drógust segulböndin svo saman, að myndin drógst niður að likamanum eða inn í hann, eða þá að slaknaði á þeim aftur, svo að myndin sveif upp undir loftið í herberginu. En stöðugt var þessi togstreita milli líkama og myndar, svo að hún drógst ýmist að eða. frá. Mér virtist mitt eigið ég vera bæði í líkamanum og myndinni. Stundum þó sterk- ara eða ráða meiru í myndinni en líkamanum, eða þá þvert á móti. Frá myndinni horfði ég á líkamann í rúminu, og fann glöggt frá henni til segulbandanna. Og frá líkaman- um horfði ég um leið á myndina. Líkami og mynd, eða sálarlífið og líkamsdauðinn, horfðust því stöðugt í augu. Styrkleiki myndarinnar var því meiri, og mitt eigið ég fastara bundið við hana, því meira sem hún drógst frá likamanum. Og þá urðu veggir og loft herbergisins allt gagnstætt, eða hvarf sjónum myndarinnar. Engar undra- sjónir eða ókunnug lönd sá ég þó, heldur að eins yfir það útsýni, er sést í bjartviðri frá bænum Mýri í Bárðardal, sem ég dvaldist þá á. Mér virtist einnig sjón og heyrn næm- ari, en þó einkum minnið. Allt virtist mér liggja svo ljóst og opið fyrir mér frá því fyrsta. En í hvert sinn varaði þetta svo stutt, að athugunin gat eigi orðið nema lítil, sökum hinnar hvíldarlausu togstreitu. Og þegar líkaminn var styrkari, var mitt eigið ég einnig styrkara þar, en veik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.