Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 20
16 M O R G U N N var að hrista öxlina á honum. Það var allbjart inni, af götuljóskeri, sem bar birtu inn um gluggann, og hann sá mannsmynd, sem klædd var í einskonar sendisveinsbúning, með hvíta húfu á höfðinu. Honum var dálítið illt við í svip. Síðan heyrði hann hina kunnu rödd Patsys segja í ásökunarróm: ,,Þú ert þó ekki hræddur við mig, Joe?“ De Wykoff náði strax valdi á sér þegar hann heyrði vin sinn úr andaheiminum, sem hann þekkti og þótti svo vænt um, yrða á sig. Hann svaraði: „Nei, Patsy, elsku drengur- inn minn, hvernig ætti ég að vera hræddur við þig“. Patsy var ánægður með þetta svar og sagði honum, að miðillinn sinn væri svo ágætlega fyrirkallaður í kvöld, til að fram- leiða sálræn fyrirbrigði: ,,Og við ætlum að sína þér dálítið, sem þú hefur aldrei séð áður“, hélt hann áfram „Nú skaltu loka öllum gluggum, svo að ekki slái að þér. Dragðu gluggatjöldin fyrir og lokaðu ljósið úti eins og hægt er. Farðu í slopp og setstu upp í rúminu og þá muntu sjá nokk- uð“. Patsy flýtti sér yfir gólfið og hvarf inní herbergi Frank Deckers. De Wykoff gerði allt eins og andadrengurinn sagði hon- um. Hann leit inn í herbergi miðilsins og sá að hann var í trance og korraði í honum. Rétt á eftir kom kvenvera svifandi til hans út úr herbergi miðilsins, sem Patsy og hjálpendur hans notuðu sýnilega sem byrgi, til að geyma og þétta ectoplasmað í. Rödd Patsy’s hrópaði út úr næsta herbergi: „Þetta er Madame Pavalova, Joe“. Andadrengur- inn lagði áherzlu á hvert atkvæði í nafni dansmeyjarinnar og bætti einu við til áréttingar. „Hún vill láta þig syngja einhverja rúsneska söngva og svo ætlar hún að dansa fyrir þig“, hélt Patsy áfram. De Wykoff, sem talar mörg mál, byrjaði á smálagi sem er notað sem danslag í Ukrainu. Meðan hann söng fór hin töfrandi, tígulega mynd anda- dansmeyjarinnar að svífa um í herberginu. Veran var hul- in slæðum. En hinir hröðu snúningar hinnar dansandi veru sýndu samt sem áður fagurlega mótaða limi og fætur dansmeyjarinnar, sem De Wykoff hafði margoft séð í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.