Morgunn


Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.06.1944, Blaðsíða 69
M O R G U N N 65 getur breytt hugarfari þínu ef þú óskar þess. Þúsundir manna hafa gert þetta af venjulegum, hversdagslegum ástæðum. Maður, sem álítur sig hafa hæfileika fyrir ákveð- ið lífsstarf, en kemst að raun um að aðstæðurnar knýja hann að öðru ævistarfi, einbeitir sér að því, að beina nú vilja sínum og hugsunum frá gamla starfinu og að hinu nýja, og hversu frábrugðið sem það kann að vera gamla hugðarefninu, heppnast honum með þjálfun og viljaein- beitning að leysa það vel af hendi. Sálrænn kraftur er öllum mönnum meðfæddur, en það er undir hugarafstöðu hvers manns komið, hver not verða að honum. Alveg á sama hátt og einn hljómlistarmaður þjálfar svo gáfu sína, að hann verður leiknari en aðrir í að túlka einhverja ákveðna tegund hljómlistar, og einn málari þjálfar sig einkum í meðferð olíulita, annar í með- ferð vatnslita o. s. frv., eiga miðlarnir að þjálfa sig í ákveðna átt. Ég held að öll list liggi fremur á sálræna sviðinu en því hugræna og að sálrænar gáfur séu einn af- springur listagáfunnar. Sumt fólk hefir sagt mér, að þegar það fór að þjálfa sálrænar gáfur, hafi það samstundis misst aðrar listagáfur, sem það hefir haft, en reynsla mín hefir sannfært mig um að svo þarf ekki að vera nema um stund- arsakir. Hugurinn virðist í bili verða að hætta við annað til þess að geta náð föstum tökum á hinu nýja viðfangs- efni, en þegar þeim tökum er á annað borð náð, á list- hneigðin að vaxa en ekki minnka við vaknandi meðvitund Um andlega heiminn. Leiðtogarnir ráða stundum til þess að hætta við önnur hugarefni, um stundarsakir, unz vissum áfanga er náð í þjálfun miðilsgáfunnar. Þeir láta oss oftast sjálfráða um hve miklum tíma vér helgum hverju verkefni, en þó gefa Þeir leiðbeiningar, þegar þess þarf. Þetta fer auðvitað eftir Því, hvernig miðilsefnið verður að haga sínu daglega lífi. h’að er ákjósanlegt að geta lifað heilbrigðu starfslífi án °f mikillar hugrænnar áreynslu. Mikið er talað um illar afleiðingar þess að starfa sem 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.