Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 19

Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 19
MORGUNN 97 Nú kemur í hug mér atvik, sem mér þykir ákaflega vænt um: Kona nokkur, sem ég þekkti, kom til mín og bað mig leyfis til að koma með vinkonu sína, sem ætti bágt, ef ég vildi halda einkafund fyrir hana. Ég var fús til þess. Vin- konan var mér ókunn. Þær komu, og ég hélt fund fyrir ókunnu konuna. Ungur maður kom að sambandinu. Ég lýsti honum, sagði að hann væri fallinn í stríðinu og að hann hefði verið flugmaður, nafn hans væri Bobby Bleer. Konan tók þessu feginsam- lega og sagði að allt væri rétt. En nú gerði Bobby Bleer nieira. Hann sýndi mér smábæ í Hollandi, þar sem flugvél hans hefði fallið til jarðar. Hann gaf í skyn, að sín væri nainnzt vinsamlega í þessu þorpi og talaði um eitthvert opið svæði í miðju þorpinu. Og hann bætti við því, að for- eldrar sínir ættu eftir að koma til þessa smábæjar í Hol- landi. Ókunna konan vissi ekki, hvað hún átti að halda um allt þetta, en kannaðist við, að nafn sonar síns væri rétt, lýs- ingin af honum nálægt sanni og að hann hefði verið flug- ^aður. Árin liðu og styrjöldinni lauk. Bleer-hjónin fengu bréf Há Hollandi. Þeim var boðið að koma sem gestir smábæjar eins í Hollandi, sem heiðursgestir bæjarins, vegna þess að sonur þeirra hefði drýgt stóra dáð fyrir þorpsbúa og bein- Hnis lagt líf sitt í sölurnar fyrir þá og verið skotinn þar niður. Hjónin fóru þessa ferð. Það var ánægjulegt að heyra ferðasöguna, þegar þau komu aftur. Raunverulega hafði sonur þeirra drýgt stóra dáð og flugvél hans verið skotin niður yfir bænum. Bæjarbúar höfðu varðveitt vænginn af flugvélinni til minningar um þennan unga skozka mann, reist honum minnismerki á torginu, „opnu svæði í miðjum b0enum“, og á það voru letruð þessi orð úr heil. Ritningu: „Enginn hefir meiri elsku en þá, að hann lætur líf sitt fyrir vini sína“. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.