Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 27

Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 27
MORGUNN 105 þeim að kveldi, ert þú að njóta blessunar samfélagsins. Föt þín og fæði, húsið, sem er heimili þitt, allt, sem þú notar daglega og getur gert þér lífið unaðslegt, er hlutdeild, sem þú átt í hinum mikla allsherjarsjóði mannlífsins, vegna þess að þú ert samfélagsvera. En þegar oss er ljós sú blessun, sem vér hljótum af samfélaginu, hlýtur oss einnig að verða ljóst, að vér hljót- urn að eiga samfélag um byrðarnar eins og blessunina. Guð getur ekki gefið oss blessunina af þessu samfélagi, án þess að gera oss hluttakendur í böli þess um leið. Jafn- hliða því að vera á margan hátt borin á vængjum ann- ari'a, hljótum vér einnig að bera syndir annarra. Þú getur notið blessunar af aðgerðum ágæts læknis, en þú verður einnig að taka áhættunni af mistökum hans. Vegna þess að vér erum fædd til samfélags, fáum vér ekki notið eigna þess eingöngu, vér verðum jafnframt að greiða skerf af skuldum þess. Andspænis þeirri staðreynd, hve hrylllilega hinn sak- lausi tíðum þjáist, kann þessi kenning að sýnast hörð. En Þegar þess er gætt, að frá upphafi átti Guð um tvennt að Velja, að skapa manninn sem samfélagsveru, eins og hann &erði, eða að skapa hann sem einangraðan einstakling, óhum öðrum en sjálfum sér óháðan, þá sjáum vér að það hefði bakað manninum miklu meiri kvöl, og að hið ein- uugraða líf hefði orðið honum miklu meira böl en sam- félagsþjáningin er honum nú. Engin göfug sál gæti fundið gleði í því að komast sjálf hjá böli, sem yfir aðra yrði að ganga. Slík sjálfsúð væri vesæl huggun. Hið æðsta í manns- salunni er kærleikurinn, og hann hefir þróazt vegna þess að maðurinn lifir í samfélagi. Göfugur kærleikur vill ekki aðeins deila gleði, heldur einnig þjáningum með öðrum. Það höfum vér fegurst lært af mannssyninum, sem var vaxtarbroddur mannkynsins, af lausnaranum, sem var lagður á kross. Sú tilhugsun er óbærilegust göfugum manni, að vera útilokaður frá að mega bera þjáningar ann- arra. Þegar smánin og sorgin höfðu sveigt huga Oscars
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.