Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 35

Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 35
MORGUNN 113 þess, að ég var sannfærður um, að hér væru blekkingar einar á ferðinni, og ætlun mín var eingöngu sú, að afhjúpa svikin og gera almenningi svikin ljós. En vegna þess að nú hefi ég komizt að þveröfugri niðurstöðu eftir rann- sóknir mínar, tel ég engu síður skyldu mína að segja frá henni. Þessi er fyrst og fremst ástæða þess, að ég birti nú opinberlega niðurstöður mínar; ég tel það skyldu mína. „Fyrst og fremst", segi ég,, en það sem einnig knýr mig fram fyrir almenning með þetta mál, er sú ósk mín, að miðla öðrum af þeirri þekkingu, sem ég veit að muni gera þá að betri og hamingjusamari mönnum“. Og Edmonds dómari hélt rannsóknum sínum áfram. Hann kynntist margvíslegum miðlafyrirbrigðum, hélt ná- kvæmar skýrslur yfir öll fyrirbrigði, sem á vegi hans urðu, beitti öllum þeim varúðarráðstöfunum, sem hann kunni tök á, og beitti vitsmunum sínum og víðfrægri skarp- skyggni við verkefnin. Eftir harða baráttu við eigin efa- semdir varð sannfæring hans svo örugg, að í stórblöðin fyrir vestan haf reit hann hvern greinaflokkinn af öðrum til að kynna almenningi, hvað hér væri um að vera. Innan skamms komu sálrænar gáfur í Ijós hjá sjálfum honum, og hann fékk fyrir eigin miðilsgáfu orðsendingar, sem hann birti hiklaust opinberlega. Og hjá Láru dóttur hans komu einnig merkilegar miðilsgáfur í ljós. Þótt hún kynni, auk móðurmáls síns, aðeins frönsku, talaði hún undir trans- áhrifum níu tungumál, spænsku, frönsku, ítölsku, grísku, Portúgölsku, latínu, ungversku og Indíánamállýzkur. Yfir þessi fyrirbæri og fjölmörg önnur, sem hann rann- sakaði, hélt hann nákvæmar skýrslur, og beitti jafnan við þau vægðarlausri gagnrýni. En hann var gagntekinn af Virðingunni fyrir sannleikanum og þessvegna birti hann almenningi allt, sem hann taldi sig vissan um, að væri satt og rétt. Sennilega hefir enginn maður greitt spíritism- anum veg á byrjunarárum hans í Vesturheimi eins og þessi víðkunni dómari. Til æviloka var hann hiklaus í sannfæringu sinni, og í 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.