Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Síða 43

Morgunn - 01.12.1956, Síða 43
MORGUNN 121 málinu. Og um leið má minna á það, að Tennyson hafði mikinn huga á spíritismanum, en gerði það fyrir bænar- stað konu sinnar að sækja ekki miðilsfundi.) En það er nú svona, að ef Davíð á ekki kost á vatni úr lindinni, þá drekkur hann úr hófsporinu. Mannskepnan er þannig af guði gjörð, að þorsta sínum, líkamlegum og andlegum, verður hún að fá svalað, með hollu eða óhollu móti. Við þá staðreynd, eins og hverja aðra staðreynd, er skynsamlegast að horfast í augu, og í öllum efnum að leita þá beztu leiðarinnar. Svo gera jafnan hyggnir menn. Einhver mun spyrja hvaðan hættan stafi. í megin- atriðum er þeirri spurningu auðsvarað: Hún stafar frá alvörulitlum, brellnum og stundum beinlínis illum verum handan landamæranna. Við höfum þrásinnis heyrt að eng- U’ væru þeir, er af slíkri áfergju sæktust eftir að ná sam- bandi við mannheim með því að ná valdi yfir miðlinum. Það er ekkert efamál að fyrir þá, er sambandinu stjórna bandan frá, er það eitt erfiðasta viðfangsefnið að verja miðilinn fyrir þessum óæskilegu og stundum ákaflega illu °g hættulegu gestum. Það mun á tiltölulega fárra færum að stjórna sambandinu þaðan frá svo að vel sé. Og þessir, sem til þess eru færir, munu naumast reyna það nema þeir hafi æskilega samvinnu frá jarðnesku hliðinni. En þegar vel er valið frá báðum hliðum, er öll áhætta útilokuð. Fram- lag okkar til þessara „landvarna" er harla mikilvægt. Alvörulausa miðilsgutlinu, sem ég vék að, er með engu bót mælandi. Það verðskuldar ekkert annað en fordæm- lngu, á engan rétt á sér, og svo kann að fara, að þeir sem út í það leggja, kunni að hitta sjálfa sig svo fyrir, að beir bíða þess ekki bætur hérnamegin grafarinnar. Slíkt hefir fyrir komið. Segja má að það sé þeim þá maklegt, Því ekkert gáskamál er sambandið við veröld framliðinna, en hitt er verra, að þeir geta unnið öðrum sama tjónið, þar með og ekki sízt miðlinum. En hitt er mannlegt, að þeir sem verða fyrir þungri S01'g, leiti sambands við horfna ástvini eftir hverri þeirri L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.