Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Síða 45

Morgunn - 01.12.1956, Síða 45
MORGUNN 123 til Óviðfeldna mannsins. Héðan af skyldi ekkert lát á því verða, að þeir smíðuðu brúna. Ekkert er mér fjær en að óska þess, að miðilsstarfið leggist niður. Það má fyrir engan mun leggjast niður. Á hinu er þörfin, að það aukist stórlega. En því aðeins get- ur það aukizt að þeir, sem hæfileikanum eru gæddir, vilji neyta hans. Því er miður að margir þeir hér á landi, sem ftiiðilshæfileika hafa, sumir á háu stigi, láta hann engum að gagni koma; þeir grafa sitt mikla pund í jörðu. Sumir hafa miðilshæfileika án þess að þeir sjálfir eða aðrir hafi vitneskju um það, og verða þeir ekki réttilega sakaðir um að neyta hans ekki. Við vitum að hin mikla gáfa Indriða Indriðasonar uppgötvaðist fyrir hreina tilviljun (sem við svo köllum). Þó var hann einn hinna mestu miðla, er sögur fara ef. En efalaust er það fátítt að gáfa á háu stigi leyn- ist með öllu athugulum mönnum. Þetta mál er þess vert að því verði framvegis meiri gaumur gefinn en nú er tilfellið. Hér vantar forgöngu- menn víðsvegar um landið. Og mér virðist liggja beinast við, að það verði prestarnir, er taki að sér forgönguna. Þar sem þá brestur til þess skilning eða nenningu, þar gæti ég hugsað mér menn úr kennarastétt, og raunar annars úr hvaða stétt sem vera skal. En nokkurrar mennt- unar verður að krefjast af þeim mönnum. Það er ætlun mín að hér á landi sé nú enginn sá maður er ekki hafi á því einhverja glóru að meginkenningar spíritismans kunni að minnsta kosti að vera hreinn veru- ieiki. En margir leiða það hjá sér að hugsa um þetta mál. hfaumast er þess að vænta að þeir hinir sömu verði fróðir utti það. En hver sá maður, sem kærir sig um að leita sann- ieikans í því, hann á þess nú ærinn kost að kynnast stað- reyndunum. Líklega er óhætt að gera ráð fyrir því, að prestarnir úndantekningarlaust viti að atburðir þeir, „fyrirbrigði“, er sagt er frá af miðilsfundum, sé staðreyndir; en sumir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.