Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 46
124 MORGUNN munu þeir trúa því, að það sé hann kunningi þeirra, djöf- ullinn, sem leiki alla þessa leiki. Og það er fyllilega af- sakanlegt að þeir neiti að hafa nokkuð saman við hann að sælda. Let sleeping dogs lie, segja Englendingar, og það er heilbrigð varúðarregla. Ef þú glettist við sofandi hund, veiztu ekki við hverju þú mátt búast af honum. Og af myrkrahöfðingjanum hefir mér alltaf skilizt að einskis góðs væri að vænta. Þó verð ég að viðurkenna það, að sé það hann, sem þarna er að verki, þá hefi ég um mína daga séð hann gera mikið gott, en vera má að hann hafi þá af klókskap sínum gert það til þess að illt mætti af hljótast — snúið við alkunnri og gamalli reglu. Hinir eru þó prestarnir miklu fleiri sem hugsa skyn- samlega og vita að spíritisminn er lykill að þekkingu á því, hvað við tekur eftir dauðann — að svo miklu leyti sem við höfum skilyrði til þess að skynja það og þekkja. En sumir hafa þeir keypt sjer fimm pör akneyta, þurfa að reyna þau, og geta því ekki sinnt málinu, eða eru ný- giftir, sem er engu síður afsökun. Já, þeir hafa ýmsir öðru að sinna en sóknarbörnum sínum. En hinir eru líka til — sjálfsagt nokkuð margir — sem rækja köllun sína af áhuga. 1 sóknum sumra þeirra er efalaust þá menn að finna, karla eða konur, sem gæddir eru miðilshæfileika og líklega mundu fást til að neyta hans, ef rétt væri að þeim farið, þegar svo merkur maður sem presturinn byðist til að vera leiðtogi í allri funda- starfsemi. Og presturinn getur ávalt fengið eitthvert valið fólk til þess að vera með sér í þeim hring, sem nauðsyn- legt væri að mynda. Ég er í engum efa um það, að í prest- legu starfi sínu gæti sóknarpresturinn haft af þessu mik- inn styrk. 1 sveitum ætla ég að torvelt mundi að koma þessu við, sökum strjálbýlis og ekki síður sökum mannfæðar á heim- ilunum. En í stöku stað mundi það þó reynast mögulegt. Það er vægast sagt mikill sofendaháttur af prestastétt- inni almennt að leiða spíritismann hjá sér. Ég hefi ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.