Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 48
126 MORGUNN kraftaverk vegna vantrúar þeirra“, segir guðspjallamað- urinn. Hvernig sem sambandsþráðunum er háttað, eru þeir viðkvæmir. Þórólfur Mostrarskegg mælti svo fyrir, að til Helgafells skyldi enginn óþveginn líta. Ekki er jeg alveg viss um að þessi fyrirmæli hafi verið hégilja ein. En hvað sem því líður, hefir það verið sagt, að á miðilsfundi skyldu menn koma þvegnir og í hreinum fatnaði. Og að gera svo, er að minnsta kosti sómasamlegt. Ávallt skyldi sungið meðan miðillinn er að falla í dá- svefninn, og hjá Einari Kvaran var áherzla á það lögð, að þá tækju allir undir, þeir er í hringnum sátu; jafnvel þeir, er ekki höfðu söngrödd, urðu að raula með. Hér hefir ætíð tíðkast, að það væru sálmar sem sungnir voru („Drottinn vakir", „Þín náðin, drottinn“, „Víst ertu, Jesú“, osfrv.), og ekki veit ég að önnur lög séu hentari en sálmalög, en vera má að um það skifti ekki miklu máli. Æskilegt er að sem sjaldnast sé reykt í því herbergi, er til fundanna er notað, og vitaskuld ekki svo að tóbaks- reykur sé þar þegar fundur hefst. Við áfengi þarf von- andi ekki að vara. Undir áhrifum áfengis mundi engum vitibornum manni koma til hugar að fara á miðilsfund. „Á landamerkjum lífs og dauða leikur enginn sér“. Minnumst þess, að léttúð á ekki við þar sem um sam- band við aðra veröld er að ræða. Sn. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.