Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 55
MORGUNN 133 Úr bók hans, Kenningar Andanna, eru teknir kaflar þeir, sem fara hér á eftir og gefa nokkra hugmynd um innihald þeirrar bókar. Rétt er að benda lesendum á, að nú eru liðin um það bil 85 ár, síðan bókin var rituð, og var margt í henni æði nýstárlegt þá, þótt nú þyki eðlilegt, eins og t. d. það, sem skrifað var um refsingar og fangelsi. Ýmsar þær kenningar og hugsjónir, sem koma fram í bók- inni, vöktu undrun manna og athygli þá, en þykja nú sjálf- sagðar. ★ Fylgdarandinn Þegar fylgdarandinn kom, ávarpaði liann mig með einkar- yndislegri, sterkri rödd; sú rödd hafði i sér fólgið traust á hin- Um ósýnilega guði. Og titringur fór uin mig alla, þegar ég heyrði hana. Mér fannst ég kannast við hana. Og það var ekkert undar- legt ,því að fylgdarandinn liafði oft verið með mér í jarðnesku lífi mínu, þó að ég sæi hann aldrei. Ég kannaðist við hann sem gamlan part af sjálfri mér, og þess vegna fannst mér fyrst þetta vera kvenmaður. Hann sagði við mig: „komdu!“ Og ég hikaði ekki við það. Það var eins og ég léti eðlilega undan því, sem mér fannst vera boð samvizku minnar. Svona er þessu oft farið. Við höfum öll okkar fylgdaranda. „Bréf frá Júlíu".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.