Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 62

Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 62
140 MORGUNN Nei, og meira að segja aðeins leið, sem fáir fara. Hér hjá okkur eru margir skólar, sem veita fræðslu. Ritmiðillinn, Stainton Moses, hafði andmælt ýmsu því, sem hönd hans hafði skrifað,, án þess hann fengi við það ráðið. Ýmislegt hafði skrifazt, sem var í andstöðu við guðfræðilegar hugmyndir hans og trú. Þá var ritað með hendi hans: Guð! Hann þekkið þið ekki. Síðar, þegar þið eruð komn- ir inn fyrir fortjaldið, sem skilur heim andanna frá ykk- ar, munuð þið undrazt, hve fráleitar hugmyndir þið hafið gert ykkur um Guð. Hann er allt annar en þið hafið ímynd- að ykkur. Hann sýnir miskunn og fyrirgefur þeim fávísu og dauðlegu mönnum, sem hafa klætt hann sinni eigin mynd. Hann álasar ekki þekkingarleysi ykkar, en hann álasar þeirri heimsku, sem heldur dauðahaldi í gamlar og lágar hugmyndir um hann og sem vill ekki hleypa neinni ljósglætu inn í hin myrku og köldu musteri, sem þið reisið honum. Hann álasar þeim, sem elska myrkrið og hata ljósið og halda dauðahaldi í gamlar, frumstæðar hug- myndir, svo að þeir fá ekki séð hið fagra í hinni stórkost- legu opinberun Krists. Þeir eru ekki margir ykkar á með- al, sem eru móttækilegir fyrir æðri fræðslu. En þú ert einn þeirra. Og þegar þú kvartar yfir því, að kenning okkar sé í mótsögn við Gamla Testamentið, þá svara ég aðeins, að kenning okkar sé aðeins í mótsögn við þær úreltu og hneykslanlegu hugmyndir um Guð, sem gera hann að reið- um, öfundsjúkum, mannlegum harðstjóra, en algerlega samhljóða þeirri guðdómlegu, innblásnu opinberun, sem Kristur flutti frá honum, opinberun, sem mennirnir hafa síðan falsað og jafnvel hinir beztu meðal kristinna manna hafa fallið frá. Hættu að skeyta svo mjög um aukaatriðin. Reyndu að dvelja við hina brennandi miklu nauðsyn á hreinni guðs- opinberun. Hættu að brjóta heilann um ímyndaðan Satan. Slíkur Satan eða höfðingi hinna illu, sem guðfræðingarnir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.