Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 65
MORGUNN 143 legi leiðtogi, ekki gert vart við sig. Hann kom aftur og kvaðst hafa verið bundinn öðrum störfum, ekki á jörðunni. Þá skrifaðist: Við höfum flúið á náðir bænarinnar um sinn, tekið okk- ur hvíld frá áhyggjum þeim og erfiði, sem fylgir starfi okkar á lægri sviðunum hjá ykkur, og leitað friðar ein- verunnar og samræmisins á tilbeiðslusviðinu. Stundum verðum við að styrkjast og leita hvíldar í samfélaginu við hina sælu anda, svo að við þreytumst ekki á starfi okkar, verðum hryggir og þreyttir og missum áhugann á starf- inu. Þú, sem gengið hefir um götur og stræti hinna yfir- fylltu borga ykkar á jörðunni, heimsótt bæli lastanna til að miskunna þar, andað að þér hinu kæfandi sótthitalofti, sem er þar, já, þú, sem hefir orðið vitni að eymd og synd, sem þú fannst að þú gazt ekki ráðið bót á, þú hlýtur að geta skilið tilfinningar okkar, meðan við erum að vinna köllunarstarfið á jörðunni. Við sjáum ekki aðeins hinn efnalega skort og neyð, held- ur einnig hinar andlegu freistingar, ekki aðeins þær sorgir, sem blasa við hinu líkamlega auga, heldur einnig hina leyndu sorg, sem enginn maður fær að vita um. Þú skalt ekki halda, að við sjáum ekki sorgir ykkar og yfirsjónir, eða að við getum dvalið meðal ykkar mannanna og andað uð okkur hinu jarðneska andrúmlofti, án þess að anda að okkur einhverju af bölvun jarðarinnar. Mikill er munurinn á lífi þín, vinur minn, og lífinu, Sem úrkast mannfélagsins lifir í eitruðu andrúmslofti skúmaskotanna í hliðargötum hinna yfirfylltu stórborga Vkkar, og þó er hann hverfandi lítill hjá muninum, sem er a heimkynni okkar, hið efra og heimkynnunum, sem við gÖngum inn í á lægri sviðunum. Við komum frá landi Ijóssins, hreinleikans og fegurðarinnar þar, sem ekkert saurugt, vanheilagt eða óhreint er til, enginn skuggi, en allt er flekklaust og hreint. Við kveðjum samfélag hinna fullkomnu, þar sem friðurinn ríkir, við kveðjum um sinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.