Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 68

Morgunn - 01.12.1956, Qupperneq 68
146 MORGUNN Eftir um það bil eina mínútu sagði Jönsson: „Þér hafið skrifað: hve margir íbúar eru í Svíþjóð?“ Þar sem þetta var rétt, hugsaði ég að tilrauninni væri lok- ið, en Jönsson sat kyrr við hlið mér og bað mig að lána sér ritblý. Ég gerði svo og dró hann nú á blað, sem líkt var blaðinu, sem ég hafði skrifað spurningu mína á, fjórar hliðstæðar, paralellar, línur. Við sátum við borð, og á borð- inu var eini lampinn, sem lýsti herbergið. Jönsson bað mig að slökkva á lampanum, og var mér það auðvelt vegna þess að slökkvarinn sneri að mér. Meðan á þessu stóð, hafði ég, að beiðni Jönssons, bréfið, sem ég hafði skrifa'ö spurningu mína á, fjórum sinnum brotiö saman, í loJcaöri hendi minni, vinstri hendi. Eftir um það bil fimmtán sekúndur bað Jönsson mig að kveikja á lampanum aftur. Vitanlega gerði ég það. Þá bað hann mig að opna saman- brotna blaðið, sem ég hafði allan tímann haft í vandlega lokaðri hendi minni, og skoða það vel. Ég legg áherzlu á, að óhugsandi er, að Jönsson hafi get- að dáleitt mig og þann veg hafi ég misst vald yfir blað- inu í hendi mér þessar 15 sekúndur, því að sjálfur er ég svo þaulvanur dávaldur, að mig getur enginn dáleitt. Ég bið menn að taka eftir því, að ekki eitt augnablik hvarf mér samanbrotni seðillinn úr hendi. Þessvegna er krafta- verkið stórkostlegt, sem gerðist þarna í hótelherbergi mínu. Ég opnaði samanbrotna blaðið og á þaö var ritaö svariö: SJÖ MILLJÓNIR. Þetta var ritað með rithendi, sem allsendis ólík er rit- hendi Jönssons. Tvennt þykir mér merkilegast við þetta mál, sem út af fyrir sig er nægilega merkilegt, það, að svar við spurningu minni ritast á samanbrotið blað, sem ekki hverfur augnablik úr lokaðri hendi minni á meðan: 1. Orðin sjö milljónir, var ritað nákvæmlega með blý- inu í ritblýi mínu. Ég lít svo á, að þegar miðillinn fær lánað ritblý mitt og dregur með því strikin fjögur á blað fyrir framan sig, hafi blýið á blaðinu, fyrir miðilskraft
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.