Morgunn


Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.12.1956, Blaðsíða 71
MORGUNN 149 menna athygli. Ungur maður, fyrrv. liðsforingi í brezka sjóhernum, er sagður hafa endurlifað undir dáleiðslu- áhrifum fyrra líf sitt fyrir 150 árum. Amerísk húsfreyja er sögð hafa lýst fyrri fjarvist sinni á Irlandi fyrir 100— 150 árum, einnig undir dáleiðsluáhrifum. Frá fyrra atriðinu segir John Prebble í stórblaðinu Sunday Graphic,, en hann hefir verið að rannsaka þessi efni í 7 mánuði samfleytt. Hann segir, að læknir nokkur hafi dáleitt ungan mann. Þegar ungi maðurinn var orð- inn dáleiddur, lét læknirinn hann rekja líf sitt aftur að fæðingu, og bauð honum þvínæst að hverfa 150 ár aftur í tímann. Læknirinn spurði, hvað hann héti nú, og hann svaraði óðara: Matthew Jordan, — sem er alls ólíkt nafni því, sem ungi maðurinn ber nú. Þá var hann spurður, hvar hann væri nú staddur, og óðara sagðist hann vera í hest- húsi með börnum sínum. Hann talaði um að þau væru svöng, en þó hefði þeim verið gefinn nýr fiskur að borða. Hann kvað hesthúsið vera í Poplar, og að þar hefði hann, Matthew Jordan, unnið á búgarði, sem maður að nafni Kemp hefði verið eigandi að. Þegar hér var komið, var komin nokkur ókyrrð í unga liðsforingjann, svo að læknirinn vakti hann óðara af dá- svefninum. Nú var farið að grennslast eftir því í gömlum skjölum, hvoi-t unnt væri að fá staðfestingu á einhverju af þessu. Kom þá í ljós, að maður að nafni Benjamín Kemp haföi rekiö búgarö á East Marsh, Poplar á árunum 1770—1780. Annar ungur maður var síðan dáleiddur, skrifstofumað- ur, 35 ára gamall. 1 dásvefninum fullyrti hann, að hann héti Chris Haggerty, væri 35 ára gamall, og að ,,nú, í júní 1863“, væri hann stýrimaður á seglskipinu Orion, og að nafn skipstjórans væri Wainwright. Þetta var rannsakaö og kom í Ijós, aö áriö 1863 voru til 21p slcip, sem báru nafniö Orion, og á einu þeirra hét skip- stjórinn Wainwright.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.