Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 9
MORGUNN 3 um er að gefast upp við að trúa á. Er þetta hættulegt kirkjunni? Hverskonar kirkja er það? Það eru engin rök gegn málinu, þótt einhverjir hafi farið með það út í bama- skap og vitleysu. Því var lýst yfir í þessari deilu „í kóngs- ins og laganna nafni“, að spíritistar væru ekki kristnir. Á „ . þessu hefir lengi verið klifað, en þess hefði mátt vænta, að þessi fjarstæða væri búin að ganga sér til húðar. I hópi þeirra eru sjálfsagt misjafn- lega vel kristnir menn. En meðal þeirra, sem verulegt mark er takandi á, vekur þetta „heiðingjatal“ ekkert annað en hlátur eða vorkunnsemi með hinum „trúuðu“. En það hefir vissulega líka sína alvarlegu hlið, að gera hið eftirsóknar- verða hnoss, að vera trúaður, að vandræðaheiti í hugum góðra manna. Þeir eru fleiri en svertingjarnir í Afríku — sem vikið er að á öðrum stað í þessu riti — sem búnir eru að fá nóg af „hinum trúuðu“ og langar ekki í félags- skap með þeim. Ég bið lesendur að gæta þess, að „trú- aður“ er hér í gæsalöppum og hefir sína ákveðnu merk- ingu, sem ekki mun þurfa að skýra frekar. v, - Auðvitað óslcar maður þess að andstæð- ,, ,. mgurinn sjalfur vmm smum malstað MorgunblaSina ýgagn Þessvegna er eklti ástæ8a m að ónotast við grein, sem „s.a.m.“, skrifaði í Morgunblaðið, eða Lesbók þess, 7. tbl. 1963. Ég minntist á þessa ritsmíð við kunningja minn einn, sem ég hygg að ýmsu á sama máli og þessi greinarhöf., og lét í ljós gleði mína yfir greininni. „Já — svaraði hann — því miður“. Samt mun ég' gera þessa grein lítillega að umræðuefni hér, vegna þess, að hún túlkar þá kirkjuhugsjón, sem mjög bar á í umræðunum í dagblöðunum í vetur. Höf. hóf mál sitt með því að lýsa fögnuði yfir að nú yrðu prestskosningar af- numdar og þar með „þurrkaður burt einn mesti ómenn- ingarþáttur í lífi og starfi kirkjunnar". Síðasta kirkjuþing samþykkti með naumum meirihluta, að leggja til að almennar prestskosningar yrðu numdar úr lögum. 1 umræðum á þinginu bar mjög á því, að menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.