Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 14
8 MORGUNN Prófessorsembætti í parapsychologie eru fyrir víst við Duke-háskólann í Bandaríkjunum, í Útrecht í Hollandi, í Freiburg í Þýzkalandi og e. t. v. víðar. Á þriðja áratug er liðið síðan Sorbonneháskólinn í París viðurkenndi ESP- fyrirbæri sem vísindalegt rannsóknarsvið. Ef tilvist þess- ara fyrirbæra sannast örugglega og skýring finnst á því, með hvaða hætti þau gerast, opnast ný sjónarmið, sem munu gerbreyta skilningi manna á eðli sálarlífsins, á sam- bandi sálar og heila, og verða hinn mikilvægasti áfangi, sem náðst hefir til þessa í allri hinni löngu og torsóttu viðleitni mannsins til þess að þekkja og skilja sjálfan sig. Ef tilvist þeirra sannast og nokkur skýring finnst á eðli þeirrar orku, sem bak við þau býr, fæ ég ekki betur séð en hugmyndir sálfræðinga um sálina, muni nálgast að ýmsu býsna mikið kenningar hinna æðri trúarbragða um hana. Ég ætla ekki að þylja upp nöfn ágætra sálfræðinga og annarra mikilla vísindamanna, sem brennandi áhuga hafa haft eða hafa á rannsókn ESP-fyrirbæra. Nú vinnur fjöldi manna í mörgum háskólum að þessu verkefni. Mál þetta er ekkert hégómamál, en því er enginn greiði gerður með kukli, gagnrýnislausri trú og óvönduðum og haldlausum ályktunum .... Þá vil ég taka fram, að jafnvel þótt tilvist ýmissa ESP- fyrirbæra sannaðist ótvírætt, er þar með engan veginn sannað, að þau stafi frá framliðnum mönnum. Þau geta öll átt upptök sín í sálarlífi lifandi manna, átt rót sína að rekja til miðilsins sjálfs . . . .Þess má geta, að miðlar eru tiltölulega lítið notaðir við nútíma ESP-rannsóknir, en miðilsleiðslan er þó að sjálfsögðu mjög merlcilegt og tor- skilið fyrirbæri, sem þarf að rannsakast miklu betur“. Lesendum Morguns mun þykja ánægjulegt að heyra þessi ummæli próf. Símonar Jóh. Ágústssonar, þótt margir þeirra muni ekki telja sig geta verið hon- um sammála um, að fyrirbærin „geti öll átt upptök sín í sálarlífi lifandi manna, átt rót sína að rekja til miðilsins sjálfs“. Nokkur fyrir- Hvaðan stafa fyrirbærin?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.