Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 49
Andinn frá Worms Hverju hvíslaði Óðinn í eyra Baldri? ★ Grein sra Benjamins Kristjánssonar, sem hér fer á eftir, er birt með leyfi hans og eftir áskorun lesenda Morguns. Greinin er síðari svargrein hans til „s.a.m." blaðamanns vegna greinar þeirrar, sem getið er i greina- flokknum „Úr ýmsum áttum" og er á fyrstu blaðsíðum þessa heftis Morguns. Þótt ýmsir lesenda Morguns hafi lesið grein sra Benjamíns í Morgunblaðinu 19. maí s. 1., er I henni svo mikið og ýtarlegt efni um deilumál, sem margir láta sig skipta, að ritstj. þykir rétt að geyma hana i þessu riti, en dagblöðum munu flestir fleygja, þegar búið er að lesa þau. — Ritstj. Það er leiðinlegt að þurfa að leiðrétta sama mann oft- ar en einu sinni. Þó verður stundum ekki hjá því komizt til glöggvunar á réttu máli. f Mbl. nýlega hefst Sigurður A. Magnússon handa um að leggja út af sleggjudómum sínum í trúmálum, og verður sú útlegging sem vænta má því verri sem orð hans eru fleiri. Ég sé eftir pappírn- um, sem í þetta fer. Reyndar þarf ekki að eyða mörgum orðum að þessu skvaldri hans, því að það er ekki annað en útmálun á sömu fjarstæðum, sem áður var búið að hrekja. En ef það mætti verða einhverjum til skilnings- auka á andlegum málum, má fullvel nota S. A. M. sem dæmigerðan fulltrúa guðfræðilegs afturhalds og hleypi- dóma, sem heldur virðist fara vaxandi í landinu, eins og oft á sér stað á efnishyggjutímum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.