Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 18

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 18
Spíritisminn í dag ★ Ilvernig stendur spíritisminn á íslandi í dag? Af tveim ástæðum ætla ég að ræða nokkuð um það, bæði vegna þess, að svo hefir skipazt, að við formannsstöðu í félag- inu hefi ég tekið aftur, og eins vegna þess, að í ríkara mæli en orðið hefir um langt árabil, hafa málefni félags- ins verið rædd á opinberum vettvangi, í útvarpi og blöðum, og þessvegna verið mikið um málið rætt manna á meðal. Sannfæringin um, að menn lifi eftir líkamsdauðann og að framliðnir menn hafi sjálfir fært á það sönnur, er iafn- gömul kristindóminum. En spíritisminn sem sannfæring um, að með réttri notkun miðla sé unnt að ná sambandi við látna menn, má segja að sé miklu yngri. Sú hreyfing hafði áunnið sér mikinn fjölda áhangenda, bæði vestan hafs og austan, er hún barst hingað fyrir nálega 60 árum. Þrátt fyrir andstöðu, sem raunar var eðlileg, vakti þessi nýstárlega hreyfing athygli margra og vann fljótlega fylgi margra manna víðsvegar um landið. Einkum eftir að for- vígismönnum hreyfingarinnar barst upp í hendur slíkur afburða miðill, sem Indriði Indriðason var tvímælalaust, vaknaði undrun margra, og menn bundu miklar vonir við hreyfinguna. Og það er einnig ofur skiljanlegt, að margir bundu við þetta nýstárlega mál meiri vonir en gátu rætzt. Eftir liðin 60 ár er auðveldara að sjá þetta en unnt var í byrjun. Sálarrannsóknafélag Islands hefir nú starfað í 44 ár, og eðlilega hefir á ýmsu gengið um starf þess á svo löng- um ferli. Til eru þeir, og sennilega ekki allfáir, sem segja:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.