Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 77
Frá starfsemi S. R. F. í. ★ Á síðasta aðalfundi Sálarrannsóknafélags fslands, sem haldinn var 11. desember 1962, voni samþykktar ýmsar breytingar á lögum félagsins, sem leiða til nokkurra breytinga á starfseminni. Hin eldri lög félagsins voru frá árinu 1946 og var að sumu leyti orðið erfitt að fram- fylgja þeim, ,m.a. að því er snertir fundahöld í félaginu, vegna mikilla örðugleika á því að fá húsnæði til funda- halda í höfuðstaðnum. En aðalbreytingin sem nú er gerð, var í því fólgin, að í stað sjö manna stjórnar og tveggja varastjórnenda, var kosið tólf manna fulltrúaráð til tveggja ára, sem síðan kýs þriggja manna framkvæmdastjórn. Flestum mun kunnugt um hve erfitt er að ná saman fundum í fjölmennri stjórn, og var það talið til bóta að hafa fá- menna framkvæmdastjórn til þess að sjá um almenna starfsemi félagsins, til þess að þurfa ekki ávallt að kalla saman fund margra manna, oft og einatt til þess að taka ákvörðun um smávægileg félagsmál, sem aðkallandi eru. Að sjálfsögðu mun fulltrúaráðið og félagsfundir eftir sem áður hafa úrslitavald um öll meiri háttar mál fé- lagsins. Á aðalfundinum var síðan kosið í fulltrúaráðið, og hlutu kosningu: Sr. Jón Auðuns, sr. Sveinn Víkingur, frú Ingibjörg ögmundsdóttir, Gunnar E. Kvaran, stór- kaupmaður, Sigurlaugur Þorkelsson, fulltrúi, frú Katrín Smári, Eggert P. Briem, fulltrúi, Otto Michelsen, fram- kvæmdastjóri, frk. Ásta Stefánsdóttir, Guðmundur Jör-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.