Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 73
MORGUNN 67 líta á kristindóminn sem framandi trú, er ekki eigi við og ekki geti svalað japönsku þjóðareðli. Auk þess var kristindómurinn trú hinna vestrænu óvinsælu sigurveg- ara, sem kom ekki til mála að þjóðin vildi aðhyllast, þótt hin nýju trúarbrögð hafi hinsvegar tekið við mörgu úr kristindóminum og samlagi kristilegar hugmyndir og hugsjónir hinum gamla, japanska trúararfi. En hann er grundvöllurinn. 2. Hin gömlu trúarbrögð, Shinto og Búddhadómur höfðu löngu fyrir styrjöldina misst áhi’ifavald yfir hug- um almennings vegna hins alltof nána sambands síns við öfgafulla þjóðernisstefnu,, sem beið herfilegan ósigur í styi'jöldinni. Þetta á þó miklu fremur við Shintoátrún- aðinn en hinn japanska Búddliadóm. Shintotrúin var hin opinbera trú Japana, trú keisaradýrkunarinnar, hirðar- innar og prestastéttarinnar. Hinn japanski Búddhadóm- ur lá fyrir ofan skilning alls þorra þjóðarinnar, og þótt Zen-Búddhadómur og aðrir seinni tíma sértrúarflokkar innan Búddhadóms í Japan ynnu marga fylgjendur, fannst þorra þjóðarinnar hann gefa fólkinu steina fyrir brauð í hörmungum, sem yfir þjóðina gengu eftir styrjöld- ina. Báðir þessir átrúnaðir voru og eru óstarfræn trú- arbrögð, trúarbrögð kyrrðar, athafnaleysis. En gegn at- hafnalausum átrúnaði, sem lætur afskiptalaust eða af- skiptalítið daglegt líf hversdagsmannsins, rísa eindregið hin nýju trúarbrögð í Japan. 3. Árið 1945 var numin úr lögum öll trúarbragðaleg þvingun í Japan. Japönsku lögin frá 1939 um trúfélög neituðu öllum nýjum trúfélögum um viðurkenningu, en ný löggjöf árið 1945 veitti algert trúfrelsi og gerði mönnum mögulegt að stofna ný trúfélög og gaf mönnum frelsi til að tala, skrifa og boða átölulaust sína trú. Hvernig starfa þessi nýju trúarbrögð? Hvemig eru þau? H. Thomsen bendir á átta atriði:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.