Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 35
MORGUNN 29 með eiginhandarundirskrift minni og innsigli. J. L. Chaffin". Þótt engir vottar rituðu undir þessa erfðaskrá var hún fullgild í N.Carolinafylki, þar sem hún var skrifuð orði til orðs með eigin hendi arfleiðanda, væri unnt að sanna rithönd hans á gerningnum. Þegar gamli maðurinn var búinn að slcrifa þetta, lagði hann plaggið inn í gamla Biblíu, sem faðir hans, séra N. Chaffin hafði átt, og braut þannig tvö blöð utan um erfðaskrána, að þau mynduðu hylki utan um hana. Og á þessi tvö blöð var einmitt prentaður 27. kap. 1. Mósebókar, sem segir frá því, er Jakob þóttist vera Esaú og blekkti blindan föður sinn til þess að veita sér blessun og þann arfsrétt, sem Esaú bar. Að svo miklu leyti sem sannað verður, hefir gamli maðurinn ekki minnzt á þessa síðari erfðaskrá við nokkurn mann. En hann gerði annað, hann saumaði í vasann á yfirfrakka sínum blað, sem hann hafði skrif- að á: „Lesið 27. kap. 1. Mósebókar í gömlu Biblíunni hans föður míns“. 7. sept. 1921 andaðist gamli maðurinn af byltu, sem hann hafði hlotið. 24. s. m. fékk næstyngsti sonurinn, Marshall, staðfesta fyrri erfðaskrána. Móðir hans og bræður hreyfðu að sjálfsögðu engum andmælum, þeim var allsendis ókunnugt um síðari erfðaskrána. Það er vert að hafa í huga, þegar þessi eiðfesta yfirlýsing næst elzta bróðurins, James Pinkney Chaffins, er lesin: „Ég heyrði föður minn með vissu aldrei minnast á nokkra aðra erfðaskrá en þá, sem hann gerði árið 1905. Það var, að ég held, í júní 1925 að mig fór að dreyma hann mjög skýrt hvað eftir annað. Mér þótti hann koma að rúmi mínu en segja ekkert. Nokkuru síðar, ég held í júnílok, dreymdi mig að hann kæmi enn að rúmi mínu, klæddur í svartan yfirfrakka, sem hann hafði átt og ég hafði oft séð hann bera. Að þessu sinni talaði andi föður míns til mín. Hann togaði í frakka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.