Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 75
MORGUNN 69 legt líf eigi að vera óaðskiljanleg. Aðeins með því móti sanni trúin gildi sitt. Trúin eigi að sjást af daglegu lífi manna og hversdagslífið eigi að fylla trúarlegu inni- haldi. Þessvegna leggja þessi trúarbrögð hina mestu á- herslu á líknar- og mannúðarstörf. 6. I fararbroddi er sterkur leiðtogi, sem menn treysta af því að þeir trúa því, að Guð hafi kallað hann til starfsins og veiti honum opinberanir. Þeirrar lotningar, sem keisarinn naut áður fyrr, njóta nú sumir hinna trúarlegu leiðtoga. 7. Þessi nýju trúarbrögð gefa játendum sínum tilfinn- ingu fyrir eigin gildi og gefa þeim sjálfstraust. Frá þeirri stundu, að maður gengur í slíkt trúfélag, er leit- ast við að hjálpa honum á alla lund og alla stund, „allt frá vöggu til grafar“, eins og þar er komizt að orði. Guðsþjónusturnar eru haldnar á þeim tíma, að honum sé auðvelt að sækja þær. Musterið stendur honum ævin- lega opið. Presturinn eða kennimaðurinn eru á öllum tímum reiðubúnir að ræða við hann og hjálpa honum til að ráða fram úr vandamálum sínum. Og honum er gefið tækifæri til þess að tjá sjálfan sig afdráttarlaust. 8. Þessi trúarbrögð kenna að góðum og gömlum aust- urlenzkum sið, að öll trúarbrögð séu afstæð, að „allir góðir vegir liggi til Guðs“. Að einu þessara nýju trúfé- laga fráskildu, skoða þau sig öll sem jafningja og hafa þessvegna stofnað með sér „Samband japanskra trúfé- laga“, þar sem hin einstöku félög vinna á ýmsan hátt saman. Hin einstöku trúfélög líta á sig sem hluta af einni allsherjarheild. Og hver einstaklingur eigi að mynda sína persónulegu heild í samræmi við eðli sitt og sér- kenni. Það er athyglisvert, að kristnar hugmyndir og hugs- anir hafa náð fótfestu í flestum þessara nýju trúar- bragða. Ritningarstaðir eru tíðum notaðir, sem einkunn- arorð og yfirskriftir í trúarlegum tímaritum. Og oft er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.