Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 19
MORGUNN 13 þessu miðar ekkert áfram, það er svo lítið, sem maður fær að vita í gegn um miðlana, að það er gagnslaust að vera að leita þeirra. Ég held að þeir, sem vitað hafa hvað þeir voru að gera, hafi aldrei lofað því, að spíritisminn gæti kortlagt alheim- inn eða gefið einhverskonar ugglaust símasamband við framliðna menn. Mér hefir frá byrjun sýnzt þeir menn, sem slíkt hafa ætlað sér, hafi ekki verið þess umkomnir, að fást við málið og hefðu aldrei átt að fást við það. Það er ómótmælanlegt, að beztu og öruggustu miðlar og til- raunamenn hafa gert sér ljóst, að þeir komust að vissu marki og ekki lengra. Mér kemur vitanlega ekki í hug að neita því, að með hjálp sumra miðla, og þá einkum beztu skrifmiðlanna, hafa komið fram mjög athyglisverðar og mjög sennilegar og mjög skynsamlegar lýsingar af lífinu fyrir handan gröf og dauða. En hjá fæstum miðlum, sem mér er kunnugt um, hefir nokkuð komið fram í þessa átt- ina, sem verulega miklu máli skiptir og óhjákvæmilegt er að taka algerlega til greina. Því verður ekki með skyn- semd og sanngirni neitað, að miðlasambandið hefir ekki reynzt sú opinberunarlind, sem margir væntu á fyrri ár- um og margir treystu staðfastlega á. Er þá ekki allt unnið fyrir gýg? Er þá til nokkurs að vera að halda áfram? Því svara ég afdráttarlaust játandi og held því fram, að það er nauðsynlegra en flest annað, sem fengizt er við, að haldið sé áfram. Enn sem komið er, er meginviðfangs- efnið það, að færa á það sönnur, leita fyrir því öruggra sannana, leiða að því sem flestar og sterkastar líkur, að mannssálin lifi líkamsdauðann. Eins og högum mannkyns- ins er komið, held ég að ekkert annað sé nauðsynlegra og vænlegra til blessunar. Hversvegna viðgengst það, sem mestri bölvun veldur á jörðu? Hversvegna er mannkynið enn svo fjarlægt því, að sinna í alvöru meginkenningu Krists um bræðralag, samfélagslíf og skyldur við sam- félagið ? Það er vegna þess að menn trúa því ekki í alvöru,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.