Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 61
MORGUNN 55 Vegurinn til lífsins þýðir: vegurinn til fullkomins lífs, til andlegs þroska. Verið því fullkomnir eins og yðar himn- eski faðir er fullkominn. Þetta er skýlaus krafa allra mik- illa spámanna. Slóttugir guðfræðingar reyna að „plata“ sig inn í himnaríki með lélegri guðfræði, en þeim tekst það ekki. Guðfræði og stjórnmál Engum kemur það á óvart, þó að S.A.M. vilji lítið sálu- félag hafa við hina meiri háttar vísindamenn og heim- spekinga, sæki heldur sitt andlega vegarnesti til kassa- prédikara íslenzkra. Þá mundi flestum blöskra, þegar þessi stríðsmaður rétttrúnaðarins telur, að málflutningur stjórnmála og kristinnar kirkju eigi að vera með hlið- stæðu móti. Ekki mundi Alþýðuflokkur þola kommúnista við blað sitt og öfugt. Því sé ekki eðlilegt, að íslenzk kirkja þoli menn í þjónustu sinni, sem eitthvað nýtilegt sjái í öðrum trúarstefnum. Með öðrum orðum telji það fremur viðfangsefni guðfræðinnar í dag að leita sannleikans um guð, um kenningu Jesú og hið mannlega líf, en þjóna eld- gömlum guðfræðistefnum. En væri það nú svo hættulegt a. m. k. fyrir þjóðina, ef einhverjir starfsmenn réðust að þessum ágætu blöðum, sem meiri áhuga hefðu fyrir því að segja satt en þjóna þrengstu flokkssjónarmiðum? Eru stjórnmál yfirleitt relc- in af þeirri sannleiksást, að til fyrirmyndar geti orðið kirkjumálum á Islandi? Ég læt þeirri spurningu ósvarað, en minni á þau víðfleygu orð, sem meistari kristinna manna sagði fyrir dómstóli Pílatusar: Til þess er ég fædd- ur og til þess kom ég í heiminn, að ég beri sannleikanum vitni. Hver sem er sannleikans megin, heyrir mína röddu. Það gæti verið nokkur leiðbeining um, hvað íslenzka ríkið ætlast til af prestum sínum, að eigi dugir það nú lengur til prestsskapar að kunna aðeins fræði Lúthers, heldur starfrækir ríkið háskóla, þar sem ætlazt er til að guðfræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.