Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 43
MORGUNN 37 sálaði hafði greitt þessa skuld, og ég mundi hve mikla á- herzlu hann hafði lagt á að greiða hana skömmu áður en styrjöldin hófst. Honum fannst það varða sæmd sína að greiða skuldina. Ég skrifaði um hæl og sagði, að skuldin hefði verið greidd fyrir 10 árum. En fyrirtækið í Hamborg staðhæfði, að sér hefði aldrei borizt greiðslan og þar sem ég hefði við ekkert að styðjast annað en minni mitt, yrði mál höfðað gegn mér. Þá minntist ég skyndilega orðsend- inganna frá drengnum mínum í gegn um frú Leonard. Ég flýtti mér að leita að ávísanaheftinu og fann það, einmitt plaggið, sem sannaði að skuldin hafði verið greidd. Ég þarf ekki að segja frekar frá því, að með þessu var niálið leyst. Ég var beðin afsökunar á þeirri fyrirhöfn, sem mér hefði verið bökuð . . . .“ Frú Dawson Smith lítur á þetta sem forspá, er hafi í’ætzt. I transi frú Leonards er þarna sagt til um plagg, sem finnst að furðulegum leiðum fjórum árum fyrr en þurfti að nota það. Hver gat verið hér að verki annar en sonurinn látni, sem vissi um þetta og vildi afstýra því, að móðir hans yrði krafin um skuld, sem hann var sjálfur búinn að greiða áður en hann dó? Er forspáin eingöngu hæfileiki lifandi manna? Er síður hugsanlegt að látnir menn séu þessum hæfileika gæddir? Er það ekki miklu sennilegra, að látni sonurinn hafi borið þessa umhyggju fyrir móð- ur sinni, en yfirvitund eða dulvitund frú Leonards? Drengurinn og eitraða lindin Séra Drayton Thomas sat marga miðilsfundi með frú Leonard fyrir hönd fjölskyldu einnar, sem bar nafnið Newlove. Þetta fólk hafði beðið hann að reyna að leita sannana frá litla drengnum þeirra, Bobby, sem var lát- mm Fjöldi sannanagagna kom fram á þessum fundum, sem hvorki miðillinn né presturinn gátu haft nokkra vitneskju um. Þó var ein sönnunin fyrir það merkust, L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.