Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 42
36 MORGUNN hafi látnir menn verið að verki . . . Bókasannanir verða ekki skýrðar sem dulskyggni eða fjarhrif aðeins, þær virðast vera hinar beztu sannanir fyrir því að látnir menn lifa. Skuldamál f skýrslusafni Brezka Sálarrannsóknafélagsins er birt þessi frásaga af fundi hjá frú Leonard: Stjórnandi miðilsins, Feda, segir: „Og nú segir hann (framliðni maðurinn, sem hún er að segja frá): „Hefir þú náð í litla lykilinn minn. Þú snertir hann fyrir fáum dögum. Og þar var gömul peningapyngja. í henni er reikningur, smámiði. Hann er gamall. Ég vildi að þú gætir fundið hann. Hann er gamall, snjáður og óhreinn innan um annað dót þarna“. Maðurinn heldur að þú hafir ekki fundið þennan miða. Reyndu að finna hann. Hann segir að þetta sé ávísanahefti. Reyndu að grafa upp þennan miða. Hann langar ákaft til þess. Hann veit að þetta er á valdi þínu. Hann segir að það hangi löng slípól þarna rétt hjá. Hann segir að þetta skipti miklu máli“. Þessi orðsending var send Sir Oliver Lodge, og 4 árum síðar skrifaði Dawson Smith honum á þessa leið: „Ég fór að leita að þessum miða. Þá varð fyrir mér löng slípól, sem hékk yfir stórri ferðakistu í geymsluherbergi okkar. Ég lauk upp kistunni og leitaði í dóti því, sem þar var geymt. Þá kom upp í hendur mínar gömul peninga- pyngja og í henni var gamalt, snjáð ávísanahefti. Ég tók það og lét í skrifborðsskúffu mína, ef ske kynni að þýðing þess kæmi síðar í ljós. Og sannarlega reyndist svo. Það er Ijóst af því, sem hér fer á eftir: Ég fékk bréf frá „skuldaskilaskrifstofunni við óvina- þjóðir“, þar sem ég var krafin um fjárhæð, sem staðhæft var að ég skuldaði fyrirtæki nokkru í Hamborg, skuld, sem hefði verið stofnuð við þetta fyrirtæki í júlí 1914, skömmu áður en styrjöldin brautzt út. Ég vissi, að sonur minn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.