Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 59
MORGUNN 53 í eilífa glötun. Þó séu aðeins fáeinir af þessum görmum teknir til náðar, ekki fyrir neina verðskuldun, heldur ein- ungis, þegar þeir trúa því, að syndirnar séu þeim fyrir- gefnar vegna dauða Krists á krossinum. Annað nauðsyn- legt skilyrði fyrir því, að menn geti bjargazt, er að þeir hafi verið skírðir. Með öðrum orðum, því er haldið fram, að alls konar ill- virkjar og aumingjar muni setjast til borðs með englum og útvöldum, ef þeir aðeins eru rétttrúaðir, trúa því eða látast trúa, að Guð hafi fórnað syni sínum saklausum þeirra vegna. Af öllum trúarkenningum hefur endurlausn- arkenningin tekið á sig margbreytilegast form í aldanna rás. Segja má, að sá sé endurlausnari, sem með vitur’legum kenningum og öðru fordæmi vísar veginn fram á við og frelsar menn undan harðstjórn grimmdar og heimsku. Þessir endurlausnarar eru venjulega grýttir eða kross- festir af blindingjum sinna tíma og má þannig segja, að þeir gefi líf sitt til lausnargjalds fyrir marga. En það er ekki þess konar endurlausnarhugmynd, sem liggur að baki játningakristindóminum, heldur hin upphaflegasta og villi- mannlegasta blóðfórnarkenning, sem búið var að hafna löngu fyrir daga Krists af spámönnum Gamla testament- isins, sem spurðu: Iívað hefur Guð að gera með mör og blóð ? Algengt var í fornum trúarbrögðum, að menn fórn- uðu ekki aðeins skepnum, heldur mönnum og jafnvel börn- um sínum, á altari grimmlyndra guða í því skyni að blíðka þá. Þessi kenning var leidd inn í kirkjuna, og hugðu menn að Guð mundi ekki geta fyrirgefið þeim syndir þeirra, nema saklaus maður og þá helzt einkasonur Guðs yrði drepinn fyrir þá. Með þessu móti mundu þeir hólpnir verða. Engum datt í hug að brjóta heilann um, hvaða erindi fólk með þessum hugsunarhætti ætti inn í himnaríki, né hvort siðirnir mundu ekki fljótt spillast uppi þar með tilkomu hrímþursanna, sem ekki gátu hugs- að öðruvísi en í manndrápum. Jesús hafði allt aðrar hugmyndir um þetta en þessir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.