Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 60

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 60
54 MORGUNN guðfræðingar. Hann sagði, að ekki mundu aðrir ganga inn í himnaríki en þeir, sem gerðu vilja föður síns, sem væri á himnum, enda væri guðsríki ekki hér eða þar, heldur væri það innra með mönnunum. Það væri fyrst og fremst nauð- synlegt að taka sinnaskiptum, breyta um hugarfar, og þá væri guðsríkið í nánd. Þetta er í samræmi við alla skyn- samlega hugsun. Blóðfómarhugmyndin er ekkert annað en barnaleg og óraunhæf guðfræði manna, sem ekkert vilja á sig leggja fyrir sína eigin sáluhjálp og vilja fá hana gefins. Páll skildi þetta betur er hann sagði: Guð lætur ekki að sér hæða, eins og maðurinn sáir, svo mun hann og uppskera. Þetta er hið guðlega réttlæti. Hins vegar birtist náð guðs og hjálpræði í því að öll- um eru gefin næg tækifæri til að taka sinnaskiptum og þroskast. Og fráleitt er að hugsa sér að Guð fari að níðast á hvítvoðungum og vesalingum eins og S.A.M. vill fyrir hvern mun vera láta. Ekki mundi hann reynast börnum sínum lakari en Erlingur á Sóla þrælum sínum, sem kom þeim öllum til manns. Til þess voru mennirnir settir á jörðina og sennilega margar fleiri himinstjörnur, að þar mættu þeir læra að þekkja greinarmun góðs og ills áður þeim væri hleypt á Bifröst. Og skaparinn á bæði til nógar vistarverur og ærinn tíma og þolinmæði. Að þessu athuguðu sé ég ekki, að nokkur djúpstæður greinarmunur sé á kenningum Jesú sjálfs og öðrum æðri trúarbrögðum, sem leggja áherzlu á sjálfsþjálfun. Mis- munurinn kemur aðeins í ljós, þegar gengið er framhjá orðum trúarbragðahöfundarins eða lögð í þau röng merk- ing. Enda er það furðuleg guðfræði að halda því fram, að höfundur Fjallræðunnar hafi ekki gert strangar siða- kröfur til mannanna, hann sem sagði, að þröngt væri hliðið og mjór vegurinn sem til lífsins lægi og fáir væru þeir sem fyndu hann. Kristur miðaði útvalninguna ekki við rétt-trúnað, það sýnir deila hans við Faríseana, heldur við andlegan þroska og þá umfram allt þroska kærleiks- lífsins. Þeim sem mikið elska verður mikið fyrirgefið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.