Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 46

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 46
40 MORGUNN eðlilegasta skýringin sú, að framliðna konan, sem hafði þekkt Graham fyrir hundrað árum, hafi verið þarna sjálf að verki, eins og hún staðhæfði, og komið vitneskjunni fram fyrir tilstilli miðilsgáfu frú Dowdens. Hér, eins og í fjöldamörgum öðrum tilfellum, eru skýr- ingar þeirra, sem ekki vilja eða telja sig ekki geta að- hyllzt andatilgátuna, langsóttar og óeðlilegar og gera ráð fyrir hæfileikum miðlanna, sem eru tilgátur einar og ekkert annað. Sannanir — sönnunargögn Það er örðugt að komast hjá að líta svo á, að þau dæmi, sem hér hafa verið tilfærð, um erfðaskrá Chaffins, skuldina, sem konan var krafin um frá Hamborg, og um eitruðu lindina, sem látni drengurinn Bobby Newlove sagði til um, og einnig bókasannanirnar, bendi sterklega á framhaldslíf og eðlilegt vitsmunastarf þeirra látnu manna, sem tjáðust vera þarna að verki. Það er miklu eðlilegra að gera ráð fyrir því, aðhyllast þá skýringu, en hinu, að hugsa sér að miðlarnir, sem hér áttu hlut að máli, hafi búið yfir því nær almáttugum hæfileika til þess að afla sér að öðrum og óskaplega dularfullum og ósönnuðum leiðum, þeirrar vitneskju, sem fram kom í orðsendingum hjá þeim í transi. Og hverjar skýringar, sem menn kjósa aðrar að aðhyllast á þessum fyrirbær- um, sýnist algerlega ljóst, að mannshugurinn er ekki fram- kvæmi líkamlegrar orku einnar, eins og efnishyggjuvís- indin gera ráð fyrir. Lauslega þýtt og nokkru úr kaflanum sleppt. Jón Auðuns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.