Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 24
18 MORGUNN ara í að slá fram staðhæfingum, sem fyrir voru vafasöm rök. Á félagsfundum vorum hefi ég þrásinnis áður vikið að þessu, en þetta langar mig til að félagsfólk geri sér fylli- lega ljóst. Og á þessum tímamótum, þegar ég hefi látið tilleiðast að taka við formennsku aftur, vil ég leggja á þetta áherzlu. Ég skil vel löngun fólks eftir að fá tækifæri til að sitja miðilsfundi. Ég skil vel, að fólki sé hugleikið að ná ástvinasambandi fyrir hjálp miðla, þegar þess er kost- ur og fylgt er þeim varúðarráðstöfunum, sem sjálfsagðar eru. En sálarrannsóknafélög starfa yfirleitt ekki á þeim grundvelli fyrst og fremst. Forystumönnum þeirra er ljóst, að sumt það fólk, sem ákafast er í að sitja miðilsfundi, er ekki ævinlega dómbært um sönnunargildi miðilssambands- ins, og þessvegna leggja þessi félög, miklu meiri áherzlu á hina fræðilegu hlið málsins, að gera sjálf tilraunir eða fylgjast með því, sem hinir dómbærustu menn vinna, og kynna það síðan félagsfólki sínu og öðrum. Fyrir nokkru kom til mín einn vina minna, sem mikinn áhuga hefir fyrir spíritismanum og mikla vinnu hefur lagt fram til þess að kynna hann. Um markmiðið vorum við sammála, en ekki um leiðirnar, og þessi ágæti maður sagði hreinskilnislega við mig: „Þú hefir aldrei verið spíritisti“. Ég var honum raunar ekki sammála um það, enda hefir þessi góði maður ekki verið félagi hér hjá oss í allmörg síðustu árin. Ég leit svo á, og lít svo á, að það nái ekki nokkurri átt, að starfandi miðill hafi starfið í sínum hönd- um og ráði, hverjir sitja fundi hans. Ég myndi vera ófá- anlegur til þess að koma að slíku starfi og sækja slíka miðilsfundi, og ástæðan er sú, að ég hefi mér til raunar og leiða margsinnis kynnzt því, einkum af lestri bóka, hvert er hægt að leiða málið með slíkum starfsaðferðum. Þær hafa opnað möguleikana fyrir mörgum þeim miðla- svikum og blekkingum, sem mestum skugga hafa varpað á spíritismann. Og mér er óskiljanlegt með öllu, að miðlar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.