Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 30
24 MORGUNN „Hversvegna dettur þér þetta í hug?“ „Það veit ég ekki.“ Kona mín hafði ekki séð myndirnar á veggnum og ég hafði ekki á þær minnzt, og ekki þau hin. Eðlilegt hefði verið, að konan mín minntist á einhvern nýliðinn atburð, eða eitthvað sem frétzt hafði til Parísar meðan við dvöld- umst þar í tvö ár áður en við lögðum upp í þessa ferð fyrir 7 mánuðum. En fréttin af morðinu á prinsinum hafði komið til Parísar einmitt meðan við dvöldumst þar 16 árum fyrr en þetta samtal okkar fór fram. Hér var um greinilegt fjarhrifasamband milli okkar hjónanna að ræða. Og hvernig veit ég það? Vegna þess, að ég hafði sent henni skakkt hugskeyti: Myndin reyndist alls ekki vera af morðinu á Lulu keisarasyni og stóð ekki í neinu sambandi við hann!“ Annað dæmi fjarhrifa þótti Mark Twain merkast allra þeirra, sem hann reyndi sjálfur. Það var í sambandi við W. H. Wright, blaðamann í Virginia City, sem notaði blaðamannsheitið Dan de Quille. Það hafði skjmdilega komið í huga Mark Twains, að tími væri kominn til að gefa út bók um silfurnámurnar í Nevada, og að W. H. Wright, sem hann hafði unnið með að blaðamennsku tólf árum áður, væri rétti maðurinn til að skrifa slíka bók. 2. marz skrifaði hann bréf til Wrights, sagði honum, hvað sér hefði komið í hug og skrifaði honum jafnvel, hvernig honum þætti bókin eiga að vera í megindráttum. Þegar hann var búinn að skrifa bréfið kom honum í hug, að hann kæmi sjálfum sér í klípu, ef Wright skrifaði bók- ina en fengi síðan engan útgefanda að henni. Hann hætti þessvegna við að senda bréfið en skrifaði í þess stað út- gefanda sínum, Bliss, og bað hann að veita sér viðtal um fjármálaatriði, sem hann vildi fá að ræða við hann. En Bliss var á ferðalagi, bréfinu var því ekki svarað og Mark Twain hætti að hugsa um málið. 9. marz bárust Mark Twain nokkur bréf og hann tók óðara eftir því, að eitt þeirra var frá Wright. Maður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.