Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 66
60 MORGUNN himins og- þylja Guði bænir. En meðan Afríkumenn voru önnum kafnir við það, grófu hinir hvítu gull úr jörðu þeirra. Lítið á: Hvarvetna þar sem spor nýlendukúgunarinnar hafa ekki verið þurrkuð út, eru auðævi Móður Afríku ráns- fengur hvítu heimsdrottnanna. Frændur vorir og vinir eru kúgaðir og arðrændir. Hvar sem vér Afríkumenn berj- umst fyrir því, sem er eign vor, skjóta hinir siðmenntuðu, kristnu, hvítu menn þá með byssum sínum. Nýlegt dæmi eru fjöldamorðin á Afríkumönnum árið 1960 í Sharpeville í Suður-Afríku. Hversvegna ættum vér að hafa trú hvítu mannanna, þegar hún er notuð í þjónustu nýlendukúg- unar?“ Þegar stjórnmálamaðurinn sagði þetta, kvað einróma við frá mannfjöldanum: „Niður með kristindóm hvítu mannanna. Vér viljum ekkert af honum vita. Vér myndum vorar eigin sjálfstæðu kirkjur eða hverfum aftur til heiðn- innar. Allir hvítir menn, hvort sem eru trúboðar eða aðrir, eru þjónar nýlenduvaldsins“. Þetta er ein mynd af andstöðunni gegn kristindóminum, sem fer um þvera og endilanga Afríku eins og eldur um sinu. í baráttunni gegn nýlendumönnunum og eftir fyrir- myndum kommúnismans er hvarvetna blásið að glóðum hatursins á kristindómi hvítra manna, eins og vér munum sjá síðar í þessari grein, hvort sem er með réttu eða röngu. Og Afríkumenn telja kristniboðana og nýlendumennina einn og sama óvininn, — hvort sem er með réttu eða röngu. Ég kem að því síðar. Fyrstu kristnu mönnunum, sem til Afríku komu, þótti guðshugmynd hinna innfæddu móðukennd. Afríkumenn áttu sína trú, sinn átrúnað, sem var þann veg ólíkur krist- indóminum, að hann var átrúnaður manna, sem ekki þekktu siðmenningu. Guðir Afríkuþjóðanna voru andar framliðinna, sem þeir tignuðu og leituðu til um hjálp í vandamálum sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.