Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 41
MORGUNN 35 kvæmi heilans. Þeir munu segja, að heili og augu frú Leonards hafi framleitt þennan huga, sem leitar síðan uppi bækur í húsum fólks, sem hún þekkti sjálf ekki neitt. En hversvegna sér þá enginn þennan heila og þessi augu að verki hjá bókaskápunum? En sjálfir efnishyggjumenn- h'nir fara fram á það við oss, að vér leggjum trúnað á slík kraftaverk. Ef vér leiðum nú hjá oss tilgátu efnishyggjumann- anna, að heili og hugur sé óaðskiljanleg, og gerum ráð fyrir að sálræn gáfa, miðilsgáfan — en engir framliðnir — hafi komið fram með bókasönnunina, þá er þó eftir að skýra það, að oftar en einu sinni var bókin, sem í miðils- sambandinu var bent á, á tungumáli, sem frú Leonard skildi ekki eitt orð í. Felur þá skyggnigáfan líka í sér hæfileika til að þýða af erlendum tungumálum, sem hinn skyggni sjálfur skilur ekkert í? (Þessar bókasannanir, sem fram komu hjá frú Leonard, voru að jafnaði í því fólgnar, að stjórnandi miðilsins sagði tiltekinn látinn mann reyna að sanna sig með því, að segja til um, að á tilteknum stað í heimili fundargests- ins jarðneska væri bókaskápur, og í tiltekinni hillu væri bók 2. 3. 4. 5. 6. o. s. frv. bók frá hægri, og á tiltekinni blaðsíðu væri þetta og þetta lesmál). Á þessu fyrirbrigði er einnig sú skýring hugsanleg, að einhver annar maður gæti sagt til um þetta og frá honum væri vitneskjan komin í huga miðilsins, sem var í dásvefni. Sumir parapsychologar — og vera má að þeir hafi rétt fyrir sér — gera ráð fyrir, að undir vissum kringum- stæðum sé frú Leonard gædd almáttugum hæfileika til þess að ná úr hugum jarðneskra manna endurminningum þeirra um látinn mann, nákvæma lýsingu af honum, starfi hans og hugðarmálum, meðan hann var á jörðu. En jafn- vel þetta skýrir ekki bókasannanir hennar, vitneskju um ákveðna bók í ákveðinni hillu meðal milljóna bókaskápa í Englandi. Hinsvegar eru margir þeir, sem mjög hafa iðkað þessar tilraunir og náþekkja þær, sannfærðir um, að hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.