Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 55
MORGUNN 49 að heiðursdoktor í guðfræði, og þá ákvörðun studdi þjóðin heils hugar. Það er von mín, að aldrei verði svo dimmt í salarkynnum þessarar æðstu menntastofnunar íslands, að hún sæmi nokkrum mann doktorsnafnbót, sem trúir á eldinn og brennisteininn og gerir Guð að kvalara mann- anna. Einkasonurinn og upprisa holdsins Hvað yrði nú um öll rétttrúuðu „guðsbörnin", ef Guð hefði aldrei annað barn átt en Jesús? Sjálfur talaði Jesús um Guðs syni, sem með sér mundu öðlast hlutdeild í upp- risunni, og Páll talaði um Jesúm sem frumburð meðal margra bræðra. Af þessu sést, að ekki er unnt að líta á Jesúm eins og gert er í játningunum. Hann gerði enga kröfu til þess sjálfur. I orðinu felst upprunalega heldur ekki annað en Messíasarhugmyndin: hinn útvaldi konungur, sem smurður var anda og krafti drottins og er í innilegu sambandi við hann. Þar sem játningamar urðu til á löngum tíma gætir þar bæði frábrigðilegs orðalags og viðbóta, sem smám saman hefur verið skotið inn í textann. Menn sem standa á líku þekkingarstigi og S. A. M. gera sér aldrei grein fyrir því, að misjafn skilningur kemur fram í ýmsum gerðum kreddunnar, og hver þeirra á þá að teljast réttur, eða telj- ast allir réttir, þó ólíkir séu? Nikeu-játningin talar að- eins um „upprisu dauðra“ og Aþanasíusar-játningin um „upprisu líkamans“. Er þetta sennilega sömu merkingar og þarna farið eftir skilningi Páls, sem ávallt hélt því fram, að hold og blóð geti ekki erft guðsríki. Þetta var í fullu samræmi við reynslu Páls, sem gerði sér grein fyrir því, að hann hefði einungis séð Krist í sýn, og kallaði hinn upprisna Jesú: andann. Seinna kom upp í kristninni sú skoðun í samræmi við upprisuhugmyndir Farísea, að Jesús hefði risið upp í jarðneskum líkama og farið þannig til 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.