Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 74
68 MORGUNN 1. Þau eiga öll sitt „Mekka“, sínar trúarlegu höfuð- stöðvar, þar sem menn koma saman til hátíðlegra at- hafna, í sumum þeirra daglega. Eitt trúfélagið, sem nefnist Rissho Kosei Kai, á byggingu, sem rúmar fullar 50 þús. manna. 2. Það er auðvelt að ganga í þessi nýju trúfélög, auð- velt að skilja boðskap þeirra og auðvelt að breyta eftir honum. Engin upptökuathöfn er framkvæmd, nýr með- limur er ekki látinn vinna nokkur heit, honum er gert að greiða mjög lágt safnaðargjald. Kenningin er ein- föld og auðskilin. Það sem tekið er úr Búddhadómi, t.d. er gert einfaldara, ljósara. Guðsþjónustan er byggð upp af örfáum, litríkum helgisiðum með stuttri predikun, þar sem tekin eru til meðferðar dagleg vandamál og viðfangsefni, og eru tíð- um notaðar gamansamar sögur til að bregða ljósi yfir umræðuefnið. Stundum er guðsþjónustan fólgin í óhátíð- legri og óformlegri samkomu, þar sem þáttakendum er ætlað að ræða sín á milli trúarreynslu sína og dagleg vandamál. 3. Þessi nýju trúarbrögð eru bjartsýn, sum nefnast blátt áfram „trúarbrögð hamingjunnar“, grundvölluð á þeiiri kenningu, að maðurinn eigi kröfu á að vera ham- ingjubam. Sá blær hátáðleika, sem hvilir yfir ársfjórð- ungs- og hálfs-árs-hátíðum með hiniun litríku helgisiðum þeirra og dönsum, sýnist búa yfir aðdráttarafli fyrir marga. 4. Markmiðið er að stofna guðsríki á jörðu, nú þegar og hér, en ekki í fjarlægri, ókominni tíð eða eilífð. Mönnum er heitið lausn frá margskonar böli, sem þjáir. sjúkdómum, fátækt, óhamingju. Meðal hinna trúuðu rík- ir sterk samúðar- og samfélagskennd, og mikil innbyrðis hjálpsemi. Margir stunda huglækningar og telja sig ná árangri. Mikið þjóðfélagslegt umbótastarf er unnið og margir starfa innan þessara trúfélaga að friði á jörðu. 5. Á það er lögð megináhersla, að trúarbrögð og dag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.