Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 25
MORGUNN 19 sem vilja gæta sóma síns og samstarfsmenn þeirra, sem annt er um málefnið, skuli taka í mál svo ábyrgðarlaust miðilsstarf. Frú Guðrún Guðmundsdóttir, sem margir fengu merkilega reynslu hjá, meðan hún starfaði á vegum S.R.F.I. um margra ára skeið, sagði við mig nýlega: „Að ég get litið með óblandinni gleði yfir öll þau ár, er ég starfaði á vegum Sálarrannsóknafélagsins undir hand- leiðslu Einars Kvarans, er fyrst og fremst að þakka því, að ég fékk ekki að vita um fundargestina fyrirfram, var leidd inn í myrkvað herbergi og sá þá ekki fyrr en ég vakn- aði og fundi var lokið. Og bezt þótti mér, að gestirnir færu aftur út í myrkri og ég vissi ekki, hverjir fundinn höfðu setið“. Að miðlar og samstarfsfólk þeirra skuli ekki nota sér þessi dýrmætu forréttindi, sjálfra sín og málefnisins vegna, á ég örðugt með að átta mig á. * Kæru félagar, vér erum hér saman á sameiginlegum fundi félagsins og kvennadeildarinnar, og slíka sameigin- lega fundi höfum við að jafnaði haft með nokkuð léttari blæ og glaðari. En hér tek ég mér leyfi til að flytja alvar- legra mál, og að sjálfsögðu vegna þess, að ég tel það tímabært. Og þá vegna þess, að þótt margt hafi verið sagt af þekkingarskorti og óbilgirni í garð þess málefnis, sem félag vort er stofnað um, í blaðaskrifum undanfama mánuði, þá verður því ekki neitað, að sumt er það á þeim i'ökum byggt, sem spíritistar sjálfir hafa lagt andstæðing- unum í hendur. Þegar menn gerast svo bamalegir, að þeir halda því hik- laust fram, að ómerkilegt ljóðafálm sé til þeirra komið frá Hallgrími Péturssyni, og marklítið orðaglamur sé til þeirra komið frá sra Haraldi Níelssyni látnum, og þegar menn láta sér koma í hug, að fræða almenning um afdrif lát- innar, amerískrar leikkonu, án þess að láta nokkur rök fylgja því, að þeir hafi náð raunverulegu sambandi við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.