Morgunn


Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.06.1963, Blaðsíða 64
58 MORGUNN Vincent Peale, höfund margra ágætra bóka, þar sem hann skýrir frá andlegri reynslu sinni, sem hann segir að sér hafi nægt til sönnunar fyrir öðru lífi. Hann segir m. a.: Hugboð vort hvíslar því að oss, að dauðinn sé elcki endirinn, skynsemin styður það og sálarrannsóknirnar staðfesta það. Nákvæmar rannsóknir dr. J. B. Rhine’s á skyggnigáfu og fjarhrifum, sem færir stærðfræðingar hafa talið gerðar eftir öruggum aðferðum, virðast benda til, að maðurinn búi yfir hæfileikum, sem ekki séu bundnir tíma og rúmi. Þá bendir hann á, að sálfræðingurinn og heimspekingurinn nafnkunni, William James (sem var spíritisti), hafi talið, að sál mannsins væri ekki annað en brot af sái alheimsins og gæti því ekki dáið (sbr. Pál: 1 honum lifum, erum og hrærumst vér.......en þetta er nú víst bráðhættuleg algyðistrú). Ennfremur bendir hann á, að upprisa Kxists sé hornsteinn kristindómsins (en S. A.M. telur upprisutrúna lítið koma kristindóminum við). Þannig prédika nú og skrifa ýmsir frægustu prestar stórþjóðanna og þykir ekkert „viðundur“ þar. Að vísu geri ég ráð fyrir, að þar séu einnig til einhverjir kreddu- pokar, en enginn hlustar á þá þar fremur en hér. Hið eina, sem slíkir menn áorka er að fæla menn frá kirkjun- um með stækri þröngsýni sinni. Skrifað á sumardaginn fyrsta. ★ Benjamín Kristjánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.